Servant leadership

Samskipti og áhrif samkvæmt Greenleaf: Sannfæring sem heiðarlegt samtal á jafningjagrundvelli

Í umfjöllun sinni um þjónandi forystu verður Robert K. Greenleaf tíðrætt um mannleg samskipti. Í grundvallarritum sínum um þjónandi forystu, The Servant as Leader (1970), en þó helst í The Institution as Servant (1972), fjallar hann meðal annars um sannfæringu sem samskiptaaðferð leiðtoga og aðferð til að hafa áhrif. Þvingun og klækir ámælisverðar samskiptaaðferðir  Til samanburðar nefndi Greenleaf […]

Samskipti og áhrif samkvæmt Greenleaf: Sannfæring sem heiðarlegt samtal á jafningjagrundvelli Read More »

Fuglarnir (Þjónandi forysta branding)

Þjónandi forysta, traust og átök (servant leadership, trust & conflict)

Sannfæring sem samskiptaaðferð felur ekki í sér að allir skuli alltaf vera sammála og að átök komi aldrei upp. Athyglisvert dæmi er að finna hjá bandaríska lággjaldaflugfélaginu Southwest Airlines sem lengi hefur verið horft til sem dæmi um þjónandi forystu í framkvæmd. Meðal slagorða í starfsmannastefnu félagsins er „Traust og átök!“ (e. Trust and conflict!)

Þjónandi forysta, traust og átök (servant leadership, trust & conflict) Read More »

Af hverju er þörf fyrir þjónandi forystu?

Hvati Robert Greenleaf til að setja fram hugmyndir sínar um þjónandi forystu árið 1970 var leiðtogakreppa sem þá var í Bandaríkjunum. Hann áleit leiðtoga ekki nýta þau tækifæri sem þeir hefðu til að mæta þörfum einstaklinganna og þar með nýttust ekki möguleikarnir til að bæta samfélagsgerðina. Greenleaf leit svo á að úrbæturnar fælust í því að fleiri einstaklingar tækju að

Af hverju er þörf fyrir þjónandi forystu? Read More »

Nýjar rannsóknir um þjónandi forystu hér á landi

Nýlega voru birtar skýrslur um þrjár nýjar rannsóknir um þjónandi forystu og tengsl hennar við starfsánægju og gæði þjónustu hér á landi. Rannsóknirnar eru verkefni til meistaraprófa og voru unnar með lífeindafræðingum, starfsfólki sjúkrahúsa og erlendum konum sem þáðu mæðravernd hér á landi. Höfundar eru Alda M. Hauksdóttir, MS (lífeindafræðingar), Birna G. Jónsdóttir, MS (erlendar

Nýjar rannsóknir um þjónandi forystu hér á landi Read More »