Hugmyndir og tillögur þátttakenda á ráðstefnunni um þjónandi forystu á Bifröst 31. október 2014
Á ráðstefnunni um þjónandi forystu á Bifröst 31. október sl. skipuðu þátttakendur sér í hópa í hádegishléi og ræddu saman um hugmyndir sínar og tillögur í tengslum við tvær spurningar, þ.e. 1) um samfélagsleg ábyrgð og hvernig mætti nýta þjónandi forystu til að efla samfélagslega ábyrgð og 2) hvernig getur almenningur hjálpað valdhöfum að vera […]