Rannsókn á viðhorfum framhaldsskólakennara: ,,Manneskja sem lætur sig aðra manneskju varða” – Erindi Hrafnhildar Haraldsdóttur á Bifröst 31. október 2014
Hrafnhildur Haraldsdóttir mun á ráðstefnunni á Bifröst um þjónandi forystu 31. október nk. fjalla um rannsókn sína á á viðhorfum framhaldsskólakennara til samskipta og samvinnu. Heiti rannsókninnar er ,,Manneskja sem lætur sig aðra manneskju varða” og er lýst með þessum orðum: Menntastofnanir eru að færast í auknum mæli að aukinni samvinnu, gagnsæi og einstaklingsmiðuðu námi […]