Sigrún

Þriggja þátta líkan um þjónandi forystu (servant leadership) byggt á hugmyndum Robert K. Greenleaf

Sigrún Gunnarsdóttir hefur sett fram þriggja þátta líka um þjónandi forystu sem byggir á hugmyndum Robert K. Greenleaf. Líkanið var fyrst birt í Tímaritinu Glíman árið 2011. Þættirnir þrír eru einlægur áhugi á hugmyndum og hagsmunum annarra, innri styrkur og framtíðarsýn. Líkan Sigrúnar er byggt á ýmsum ritum Greenleafs, en einkum The Servant as Leader […]

Þriggja þátta líkan um þjónandi forystu (servant leadership) byggt á hugmyndum Robert K. Greenleaf Read More »

The Servant as Leader bókin

Sjálfsþekking, vitund og ígrundun þjónandi leiðtoga (servant leader).

Sjálfsþekking er einn af grunnþáttum þjónandi forystu samkvæmt hugmyndum Robert K. Greenleaf. Hún snýst um vitund um eigin styrkleika og veikleika, markmið og hugsjónir og áhrif eigin orða og athafna (Greenleaf, 1978). Verkefni leiðtogans er að efla innri styrkleika með þekkingarleit og ígrundun. Góður undirbúningur og ígrundun eru lykill að árangri þjónandi forystu. Til þess

Sjálfsþekking, vitund og ígrundun þjónandi leiðtoga (servant leader). Read More »

Ný rannsóknargrein um þjónandi forystu í Háskóla Íslands.

Er þjónandi forysta ákjósanleg aðferði í háskóla? Ný rannsóknargrein um þjónandi forystu í Háskóla Íslands veitir áhugaverða innsýn í starfsumhverfi háskóla. Í útdrætti segir m.a. ,,Vægi þjónandi forystu í Háskóla Íslands reyndist nokkru lægra en meðal grunnskólakennara hér á landi (4,64) og á Sjúkrahúsinu á Akureyri (4,33) en jafnhátt og á bráðamóttökum Landspítala (4,19). Marktæk

Ný rannsóknargrein um þjónandi forystu í Háskóla Íslands. Read More »

Vellíðan starfsmanna, heilbrigt starfsumhverfi og þjónandi forysta

Í þjónandi forystu er lögð sérstök áhersla á vellíðan starfsfólk og að starfsfólk njóti sín  í starfi. Þetta kemur fram í nýjum rannsóknum um þjónandi forystu (Sigrún Gunnarsdóttir og Birna Gerður Jónsdóttir, 2013) og kom einnig sérstaklega fram í því sem Robert K. Greenleaf sagði þegar í riti sínu The Servant as Leader árið 1970, að

Vellíðan starfsmanna, heilbrigt starfsumhverfi og þjónandi forysta Read More »

Samskipti og áhrif samkvæmt Greenleaf: Sannfæring sem heiðarlegt samtal á jafningjagrundvelli

Í umfjöllun sinni um þjónandi forystu verður Robert K. Greenleaf tíðrætt um mannleg samskipti. Í grundvallarritum sínum um þjónandi forystu, The Servant as Leader (1970), en þó helst í The Institution as Servant (1972), fjallar hann meðal annars um sannfæringu sem samskiptaaðferð leiðtoga og aðferð til að hafa áhrif. Þvingun og klækir ámælisverðar samskiptaaðferðir  Til samanburðar nefndi Greenleaf

Samskipti og áhrif samkvæmt Greenleaf: Sannfæring sem heiðarlegt samtal á jafningjagrundvelli Read More »

Hugmyndir og tillögur þátttakenda á ráðstefnunni um þjónandi forystu á Bifröst 31. október 2014

Á ráðstefnunni um þjónandi forystu á Bifröst 31. október sl. skipuðu þátttakendur sér í hópa í hádegishléi og ræddu saman um hugmyndir sínar og tillögur í tengslum við tvær spurningar, þ.e. 1) um samfélagsleg ábyrgð og hvernig mætti nýta þjónandi forystu til að efla samfélagslega ábyrgð og 2) hvernig getur almenningur hjálpað valdhöfum að vera

Hugmyndir og tillögur þátttakenda á ráðstefnunni um þjónandi forystu á Bifröst 31. október 2014 Read More »

Fjölmenn ráðstefna um þjónandi forystu á Bifröst – Gary Kent fjallaði um gildi markvissra samskipta og samfélagslegrar ábyrgðar

Föstudaginn 31. október sl. lögðu rúmlega tvö hundruð manns leið sína á Bifröst til að taka þátt í ráðstefnu um þjónandi forystu undir yfirskriftinni: Þjónandi forysta, samskipti og samfélagsleg ábyrgð. Þátttakendur koma víða að og úr ýmsu fyrirtækjum, stofunum og félögum. Ráðstefnan tókst afar vel, fyrirlestrar mæltust vel fyrir og samtal þátttakenda í hádegi var

Fjölmenn ráðstefna um þjónandi forystu á Bifröst – Gary Kent fjallaði um gildi markvissra samskipta og samfélagslegrar ábyrgðar Read More »

Dagskrá og skráning á ráðstefnuna um þjónandi forystu á Bifröst 31. október 2014

Þátttökugjald á ráðstefnuna er kr. 16.500. Þau sem vilja staðfestingu vegna endurgreiðslu frá stéttarfélagi sendi skilaboð til jon hja saltverk.is Skráning á ráðstefnuna Sérkjör fyrir nemendur: 12.500 kr. ATH. Vinsamlega skráið í athugasemdadálkinn upplýsingar um nám og háskóla. Greiðslan fer fram í gegnum örugga greiðslusíðu Valitor (128 bita dulkóðun, sama og í heimabankanum). Einnig er velkomið að greiða í gegnum

Dagskrá og skráning á ráðstefnuna um þjónandi forystu á Bifröst 31. október 2014 Read More »

Þjónandi forysta hjá Toyota og Thor Jensen – Erindi Sigrúnar Gunnarsdóttur á Bifröst 31. október 2014

Sigrún Gunnarsdóttir, dósent við Háskólann á Bifröst og Þekkingarsetri um þjónandi forystu mun fjalla um þjónandi forysta hjá Toyota og Thor Jensen á ráðstefnunni á Bifröst 31. október nk. Hún lýsir erindi sínu með þessum orðum: Þjónandi leiðtogi mætir mikilvægum þörfum annarra og skapar aðstæður þar sem starfsfólk blómstrar. Forysta leiðtogans er þjónusta við jafningja,

Þjónandi forysta hjá Toyota og Thor Jensen – Erindi Sigrúnar Gunnarsdóttur á Bifröst 31. október 2014 Read More »

Bifrestingar: Heimsborgarar og sveitamenn – Erindi Vilhjálms Egilssonar á Bifröst 31. október 2014

Vilhjálmur Egilsson, rektor Háskólans á Bifröst mun fjalla um þjónandi forystu sem eina af stoðum í stjórnunarnámi á Bifröst og í starfsháttum skólans. Erindið nefndir hann Bifrestingar: Heimsborgarar og sveitamenn og lýsir því með þessum orðum: Háskólinn á Bifröst menntar fólk til að vera framsæknir, víðsýnir og umburðarlyndir heimsborgarar en á sama tíma ábyrgir, traustir og gegnheilir

Bifrestingar: Heimsborgarar og sveitamenn – Erindi Vilhjálms Egilssonar á Bifröst 31. október 2014 Read More »