Sigrún

Una Steinsdóttir

Una Steinsdóttir, Íslandsbanka: Að byggja upp traust með þjónandi forystu

Hvaða aðferðir notar Íslandsbanki til að byggja upp traust og sýna bæði í orði og verki að þarfir viðskiptavinarins eru ávallt settar í fyrsta sætið? Una Steinsdóttir framkvæmdastjóri Viðskiptabankasviðs Íslandsbanka talar á ráðstefnunni 14. júní nk. um reynslu sína og kynni af þjónandi forystu og uppbyggingarstarfi Íslandsbanka:  ,,Til að ná árangri í þjónustufyrirtæki sem Íslandsbanki […]

Una Steinsdóttir, Íslandsbanka: Að byggja upp traust með þjónandi forystu Read More »

Tómas Guðbjartsson

Tómas Guðbjartsson hjartaskurðlæknir: Lyfta nemum upp. Vera aðgengilegur án þess að vera of áberandi.

Hvernig fer hjarta- og lungnaskurðlæknirinn að því að lyfta læknanemum upp svo að þeir hafi áhuga og nái árangri fyrir sjúklingana? Á ráðstefnuninni 14. júní nk. talar Tómas Guðbjartsson hjarta- og lungnaskurðlæknir og prófessor um það hvernig hann notar hvatningu og dreifða ábyrgð til að ná árangri í kennslu, rannsóknum og meðferð sjúklinga: ,,Sú þekking

Tómas Guðbjartsson hjartaskurðlæknir: Lyfta nemum upp. Vera aðgengilegur án þess að vera of áberandi. Read More »

Margaret Wheatley

Margaret Wheatley: Stjórnandinn skapar bara vandamál með því að leika hetju

Margaret Wheatley er einstakur höfundur og fyrirlesari og á ráðstefnunni 14. júní nk. talar hún um Leadership in Turbulent Times: From Hero to Host. Wheatley lýsir því hvernig leiðtogar skapa vandamál með því að leika hetjur. Of mikil stýring hindrar að aðrir leggi sig fram. Ef leiðtogi vill gera gagn á krefjandi tímum er eina leiðin að

Margaret Wheatley: Stjórnandinn skapar bara vandamál með því að leika hetju Read More »

Jón Gnarr

Jón Gnarr: Kjötiðnaðarmaður, leigubílstjóri, leikari, borgarstjóri.

Jón Gnarr, borgarstjórinn í Reykjavík er einn þeirra sem mun fjalla um þjónandi forystu í störfum sínum á ráðstefnunni 14. júní nk: ,,Það skiptir í rauninni engu máli hvort ég er kjötiðnaðarmaður, leigubílstjóri, leikari eða borgarstjóri. Ég er taóisti og fylgi þeirri heimspeki í daglegu lífi og starfi. Ég launa gott með góðu og illt

Jón Gnarr: Kjötiðnaðarmaður, leigubílstjóri, leikari, borgarstjóri. Read More »

Kynningarfundur 22. mars 2012

Nýjar leiðir til að efla samstöðu og árangur

Á ráðstefnunni 14. júní nk. fjalla erlendir og íslenskir sérfræðingar um leiðir til að efla samstöðu og til að ná góðum árangri á vinnstöðum og í samfélaginu. Dagskrá ráðstefnunnar: Kl. 8:30 – Ráðstefnan sett Dr. Margaret Wheatley: Lykilfyrirlestur: Leadership in Turbulent Times: From Hero to Host. Ágrip fyrirlesturs (pdf). Una Steinsdóttir, framkvæmdastjóri viðskiptabankasviðs Íslandsbanka: Framtíðarsýn Íslandsbanka er að vera fremst í þjónustu,

Nýjar leiðir til að efla samstöðu og árangur Read More »

Hvaða fyrirlesarar tala á ráðstefnunni 14. júní 2013?

Þjónandi forysta – menntun, sköpun og samfélag. Ráðstefna í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsinu Aðalfyrirlesararnir eru báðar þekktar á sviði þjónandi forystu. Ágrip erinda þeirra eru hér (pdf). Dr. Margaret Wheatley:Leadership in Turbulent Times: From Hero to Host Dr. Carolyn Crippen: Seven Pillars of Servant Leadership: An Action Plan. Auk aðalfyrirlesaranna fjalla íslenskir fyrirlesarar um þjónandi forystu í störfum sínum:

Hvaða fyrirlesarar tala á ráðstefnunni 14. júní 2013? Read More »

Þjónandi forysta eflir virkni starfsfólks í vinnu

Hér á landi hafa verið gerðir allmargar rannsóknir á vægi þjónandi forystu á ýmsum vinnustöðum, félögum og stofnunum (alls um 2000 þátttakendur). Rannsóknarsamstarf við Erasmus háskólann í Hollandi hófst árið 2007 og niðurstöður hér á landi eru bornar saman við sambærilegar rannsóknir í Hollandi og víðar. Í stuttu máli má segja að vægi þjónandi forystu

Þjónandi forysta eflir virkni starfsfólks í vinnu Read More »

Er þörf fyrir fleiri góða leiðtoga?

Hvati Robert K. Greenleafs til að setja fram hugmyndir sínar um þjónandi forystu árið 1970 var leiðtogakreppa sem þá var í Bandaríkjunum. Hann áleit leiðtoga ekki nýta þau tækifæri sem þeir hefðu til að mæta þörfum einstaklinganna og þar með nýttust ekki möguleikarnir til að bæta samfélagsgerðina. Greenleaf leit svo á að úrbæturnar fælust í

Er þörf fyrir fleiri góða leiðtoga? Read More »

Ráðstefnan 14. júní 2013 í Listasafni Reykjavíkur

Ráðstefna um þjónandi forystu 14. júní 2013 í Listasafni Reykjavíkur. Aðalfyrirlesarar eru Dr. Margaret Wheatley sem fjallar um Leadership in Turbulent Times: From Hero to Host og Dr. Carolyn Crippen sem fjallar um Seven Pillars of Servant Leadership: An Action Plan. Fjöldi þátttakenda er takmarkaður. Skráning á ráðstefnuna er hér á síðunni.    

Ráðstefnan 14. júní 2013 í Listasafni Reykjavíkur Read More »