Hinn þjónandi leiðtogi sem ráðsmaður
Í Servant as Leader (1970) kemur fram að Greenleaf setur hugmyndir sínar um forystu á blað á nokkuð ólíkum forsendum en aðrir höfundar á sviði forystufræða. Greenleaf tekur skýrt fram að hann bjóði hugmyndir sínar fram sem leið til að bæta samfélagið. Greenleaf segir stofnanir samfélagsins ítrekað bregðast væntingum fólks og hann leit þannig á […]
Hinn þjónandi leiðtogi sem ráðsmaður Read More »