Guðjón Ingi Guðjónsson

Hinn þjónandi leiðtogi samkvæmt Robert K. Greenleaf

Hugmyndin um þjónandi forystu var kynnt til sögunnar árið 1970 þegar út kom ritgerð Roberts K. Greenleaf um efnið, The Servant as Leader. Í ritgerðinnihélt Greenleaf því fram að aðeins þeir gætu sannarlega orðið merkir leiðtogar sem væru þjónar áður en þeir yrðu leiðtogar (e. servant first). Samkvæmt Greenleaf er vald veitt hinum þjónandi leiðtoga […]

Hinn þjónandi leiðtogi samkvæmt Robert K. Greenleaf Read More »

Menningarleg fjölbreytni og menningarleg sjálfsmynd

Hinn þjónandi leiðtogi og menningarleg fjölbreytni Meðal helstu einkenna þjónandi leiðtoga er opnar viðtökur (e. interpersonal acceptance) (van Dierendonck og Nuijten, 2011). Í þeim felst m.a. getan til að setja sig í spor annarra. Hinum þjónandi leiðtoga er annt um að skapa andrúmsloft þar sem ríkir traust, fólki finnst það velkomið og finnst það njóta

Menningarleg fjölbreytni og menningarleg sjálfsmynd Read More »

Fann Robert K. Greenleaf upp þjónandi forystu? – Greenleaf Iceland

Þótt Robert K. Greenleaf hafi verið fyrstur til að nota hugtakið ,,Þjónand forysta” (e. Servant Leadership) var hann ekki beinlínis fyrstur til að fjalla um þá forystuhætti sem hugtakið lýsir. Sjálfur leit hann ekki svo á að hann hefði ,,fundið upp” þjónandi forystu. Þjónandi leiðtogar hafa alltaf verið til og Greenleaf vísaði margoft í fyrirmyndir úr

Fann Robert K. Greenleaf upp þjónandi forystu? – Greenleaf Iceland Read More »