Hafa þjónandi leiðtogar raunverulega áhrif?
Sú hugsun er lífseig að styrkur leiðtogans felist í getu hans til að fá starfsfólk til að gera það sem hann vill. Í besta falli sjáum við fyrir okkur snjalla leiðtoga sem finna hárréttu orðin og flytja eldræður sem kveikja eldmóð í brjósti starfsfólks svo það einhendir sér í verkefnin af krafti. Oftar en ekki […]
Hafa þjónandi leiðtogar raunverulega áhrif? Read More »