Málþing

Málþing 19. maí 2010 kl. 17:00 til 19:50 á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja

Þjónandi forysta: nýjar rannsóknir og reynsla af þjónandi forystu í daglegum störfum Dagskrá: 17:00 – 18:10: Rannsóknir um þjónandi forystu. Nýútskrifaðir meistarar og meistaranemar auk Dr. Sigrúnar Gunnarsdóttur við Háskóla Íslands kynna nýjar rannsóknir um þjónandi forystu og tengsl hennar við starfsánægju og gæði þjónustu hér á landi. Kynntar verða rannsóknir sem unnar eru með […]

Málþing 19. maí 2010 kl. 17:00 til 19:50 á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja Read More »

Kent M. Keith með námskeið og fyrirlestur í mars 2010

Dr. Kent M. Keith er framkvæmdastjóri Greenleaf Center for Servant Leadership í Indianapolis í Bandaríkjunum. Hann hélt fyrirlestur á ráðstefnunni um þjónandi forystu 20. júní á síðasta ári. Vakti fyrirlestur hans mikla ánægju þátttakenda fyrir hrífandi framsögu og afburða framsetningu á hugmyndunum um þjónandi forystu. Námskeið í Skálholti 5. – 7. mars 2010 Kent M.

Kent M. Keith með námskeið og fyrirlestur í mars 2010 Read More »

Málþing 22. febrúar 2009

Hvernig verður þjónandi forysta að veruleika? Málþingið tókst mjög vel. Um 40 þátttakendur, víðsvegar úr samfélaginu, settu fram hugmyndir sínar um þjónandi forystu í íslensku samfélagi. Dagskrá málþingsins er hér (PDF) Erindi Kristins Ólasonar Niðurstöður umræðu í hópunum um spurningarnar þrjár: Hópur 1 — Hópur 2 — Hópur 5 Nokkrar myndir frá málþinginu…

Málþing 22. febrúar 2009 Read More »