Greenleaf Center

Nýr framkvæmdastjóri Greenleaf Center for Servant Leadership í ágúst 2012

Joseph J. Iarocci hefur verið ráðinn til starfa sem framkvæmdastjóri Greenleaf Center for Servant Leadership og tekur við starfinu 1. ágúst næstkomandi af Kent M Keith sem hefur leitt miðstöðina á farsælan og árangursríkan hátt síðastliðinn fimm ár. Kent er traustur bakhjarl Þekkingarsetur um þjónandi forystu hér á landi (Greenleaf Iceland) og var fyrirlesari á […]

Nýr framkvæmdastjóri Greenleaf Center for Servant Leadership í ágúst 2012 Read More »

Lifandi námstefna og metaðsókn á fyrirlestur í Háskóla Íslands

Námstefnan með Kent M Keith helgina 5. til 7. mars gekk afar vel. Þátttakendur komu víða að og nutu kennslu og leiðsagnar Kents og rökræðu og samtals í vinnuhópum. Mikil ánægja var meðal þátttakenda sem starfa víðsvegar í samfélaginu, t.d sem stjórnendur í viðskiptalífinum, kennarar í framhaldskólum,  rannsakendur og kennarar í háskólum, prestar í þjónustu

Lifandi námstefna og metaðsókn á fyrirlestur í Háskóla Íslands Read More »

Fyrirlestur Dr. Kent M. Keith í Háskóla Íslands 8. mars kl. 16

Dr. Kent M. Keith heldur fyrirlestur í hátíðasal Háskóla Íslands mánudaginn 8. mars nk.  kl. 16 – 17. Dr. Keith mun fjalla um þjónandi forystu undir yfirskriftinni Servant Leadership: Ethical, Practical, and meaningful. Fyrirlesturinn er öllum opinn og er skipulagður í samvinnu viðskiptafræðideildar, guðfræði- og trúarbragafræðideildar og hjúkrunarfræðideildar Háskóla Íslands. Nánari upplýsingar um Dr. Kent

Fyrirlestur Dr. Kent M. Keith í Háskóla Íslands 8. mars kl. 16 Read More »

Kent M. Keith með námskeið og fyrirlestur í mars 2010

Dr. Kent M. Keith er framkvæmdastjóri Greenleaf Center for Servant Leadership í Indianapolis í Bandaríkjunum. Hann hélt fyrirlestur á ráðstefnunni um þjónandi forystu 20. júní á síðasta ári. Vakti fyrirlestur hans mikla ánægju þátttakenda fyrir hrífandi framsögu og afburða framsetningu á hugmyndunum um þjónandi forystu. Námskeið í Skálholti 5. – 7. mars 2010 Kent M.

Kent M. Keith með námskeið og fyrirlestur í mars 2010 Read More »