Ástríkur agi

Almannaþjónar og almannaleiðtogar

Það er mikil gæfa fyrir samfélagið allt að njóta góðs af styrk og öryggi þjónandi leiðtoga á vettvangi almannavarna og lýðheilsu. Hver sem horfir á og hlustar sannfærist um öryggi þriggja manna almannavarnateymisins hér á landi sem daglega birtist á sjónvarpsskjám landsmanna. Ef rýnt er í áherslur þeirra, aðferðir og ásetning blasa við einkenni þjónandi […]

Almannaþjónar og almannaleiðtogar Read More »

Þjónandi forysta: Að styðja aðra til að blómstra og að ná árangri.

Þjónandi forysta snýst um valdeflingu og birtist í því að við: 1) höfum einlægan áhuga á öðrum 2) leggjum okkur fram við að læra og efla sjálfsþekkingu og sjálfsöryggi og 3) höfum skýra sýn á tilgang og stefnuna framundan. Árangurinn er metinn í ljósi þess hversu vel tekst að styðja aðra til að blómstra, verða

Þjónandi forysta: Að styðja aðra til að blómstra og að ná árangri. Read More »

Karla landsliðið í fótbolta og áhorfendur

Þjónandi forysta landsliðs karla í fótbolta: leikmenn og þjálfarar

Margt bendir til þess að áherslur þjónandi forystu hjá íslenska landsliðinu í karlafótbolta hafi jákvæð áhrif á leikmennina og árangur liðsins.

Þjónandi forysta landsliðs karla í fótbolta: leikmenn og þjálfarar Read More »