Sigrún

Ný eigindleg rannsókn um þjónandi forystu – Viðhorf framhaldsskólakennara

Nýlega lauk Hrafnhildur Haraldsdóttir eigindlegri rannsókn til meistaragráðu við Háskólann á Akureyri: Viðhorf framhaldsskólakennara til samskipta og samvinnu við nemendur og starfsfólk. ,,Manneskja sem lætur sig aðra manneskju varða”. Í útdrætti rannsóknarinnar segir m.a. ,,Niðurstöður þessarar rannsóknar eru þær að áherslur framhaldsskólakennara við Verkmenntaskólann á Akureyri einkennast af velvild til nemenda og samstarfsfólks þeirra. Samvinna, agi, árangur […]

Ný eigindleg rannsókn um þjónandi forystu – Viðhorf framhaldsskólakennara Read More »

Þjónandi forysta í tímaritinu Stjórnmál og stjórnsýsla, desember 2013

Í nýjasta tölublaði tímaritsins Stjórnmál og stjórnsýsla (desember 2013) er birt grein um þjónandi forystu sem heitir: ,,Þjónandi foysta og rannsóknir hér á landi”. Í greininni er fjallað um hugmyndafræði þjónandi forystu og rýnt í þjónandi forystu hér á landi. Í lokaorðum greinarinnar segir: ,,Þjónandi forysta hefur sannað gildi sitt sem árangursrík hugmyndafræði og grundvöllur

Þjónandi forysta í tímaritinu Stjórnmál og stjórnsýsla, desember 2013 Read More »

Í þjónandi forysta eru tengdar saman margar kenningar og árangursríkar aðferðir í stjórnun og forystu

Þegar litið er til kenninga og rita um stjórnun og forystu síðustu áratugi má sjá hversu margt er sameiginlegt með hugmyndum Greenleaf og þekktum kenningum og hugmyndum annarra fræðimanna á sviðinu. Tengslin má sjá bæði hjá samtímafólki Greenleaf og hjá fræðimönnum sem birta rit sín á þessari öld. Fjölmargt fræðafólk má benda á í þessu

Í þjónandi forysta eru tengdar saman margar kenningar og árangursríkar aðferðir í stjórnun og forystu Read More »

Richard Branson sem þjónandi leiðtogi. Grein eftir Heiðar Inga Svansson (birt í Viðskiptablaðinu 16.5.2013)

Gerðu gott, njóttu og peningarnir koma til þín Frá mótunarárum mínum sem pönkara þegar bresku pörupiltarnir í Sex Pistols voru efsta stig alls þess sem svalt var, á ég margar góðar minningar. Þar voru m.a. um borð Sid Vicious,sem skipti ekki máli hvort var lífs eða liðinn. Hann var hvort sem er sá svalasti og

Richard Branson sem þjónandi leiðtogi. Grein eftir Heiðar Inga Svansson (birt í Viðskiptablaðinu 16.5.2013) Read More »

Bækur um þjónandi forystu í Bóksölu stúdenta

Bóksala stúdenta hefur til sölu áhugaverðar bækur um hugmyndafræði þjónandi forystu og um rannsóknir á sviðinu. Nánari upplýsingar um bækurnar eru  á vef Bóksölunnar og hér. Meðal bóka sem eru til sölu í Bóksölu stúdenta er fyrsta bók Róbert K. Greenleaf, Servant as Leader sem hann gaf út árið 1970 og hefur verið þýdd á fjölda tungumála.   .

Bækur um þjónandi forystu í Bóksölu stúdenta Read More »

Stutt námskeið fyrir meistara- og doktorsnema 7. og. 9. ágúst 2013

Í byrjun ágúst verður haldið stutt námskeið um hugmyndafræði þjónandi forystu og um rannsóknir hér á og landi og í öðrum löndum. Efnið höfðar sérstaklega til meistara- og doktorsnema. Námskeiðið er í tveimur hlutum: miðvikudag 7. ágúst kl. 10 -12 og föstudag 9. ágúst kl. 11 -13. Kennari er Dr. Sigrún Gunnarsdóttir. Áhugasamir sem vilja nánari upplýsingar um

Stutt námskeið fyrir meistara- og doktorsnema 7. og. 9. ágúst 2013 Read More »

Birtingarmynd þjónandi forystu í starfi presta. MS rannsókn í Viðskiptafræðideild HÍ 2013

Sigurgísli Melberg Pálsson lauk nýlega rannsókn sinni um þjónandi forystu innan þjóðkirkjunnar. Ritgerð Sigurgísla Birtingarmynd þjónandi forystu í starfi presta er meistaraprófsritgerð í stjórnun og stefnumótun við Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands í júní 2013. Í ritgerðinni segir: ,,Helstu niðurstöður eru þær að birtingarmynd þjónandi forystu í starfi prestsins þykir nokkuð skýr og virðist grundvöllur í öllu starfi

Birtingarmynd þjónandi forystu í starfi presta. MS rannsókn í Viðskiptafræðideild HÍ 2013 Read More »

Mikil ánægja með ráðstefnuna 14. júní 2013 – Dæmi um ummæli þátttakenda

Þátttakendur á ráðstefnunni Þjónandi forysta, menntun, sköpun og samfélag í Listasafni Reykjavíkur voru mjög ánægðir með efni og skipulag ráðstefnunnar. Hér eru nokkur dæmi um orð þeirra: Takk fyrir mig, þetta var mjög áhugaverður og skemmtilegur dagur. Nú er bara að sökkva sér í lesefnið sem var keypt. Hjartans þakkir fyrir mig. Ég sofnaði glaður,

Mikil ánægja með ráðstefnuna 14. júní 2013 – Dæmi um ummæli þátttakenda Read More »

Hugmyndir og tillögur þátttakenda á ráðstefnunni 14. júní 2013. – Hlutverk og aðferðir þjónandi leiðtoga

Á ráðstefnunni 14. júní 2013 um þjónandi forystu, menntun, sköpun og samfélag sátu þáttttakendur saman í hópum og ræddu sín á milli um nokkrar spurningar um hlutverk og aðferðir þjónandi leiðtoga: Hver eru að mati hópsins mikilvægustu hlutverk eða einkenni í fari þjónandi leiðtoga? Hvernig má nota aðferðir þjónandi forystu til að bæta samskipti?  Hvaða

Hugmyndir og tillögur þátttakenda á ráðstefnunni 14. júní 2013. – Hlutverk og aðferðir þjónandi leiðtoga Read More »