Hannes

Nýjar rannsóknir um þjónandi forystu hér á landi

Nýlega voru birtar skýrslur um þrjár nýjar rannsóknir um þjónandi forystu og tengsl hennar við starfsánægju og gæði þjónustu hér á landi. Rannsóknirnar eru verkefni til meistaraprófa og voru unnar með lífeindafræðingum, starfsfólki sjúkrahúsa og erlendum konum sem þáðu mæðravernd hér á landi. Höfundar eru Alda M. Hauksdóttir, MS (lífeindafræðingar), Birna G. Jónsdóttir, MS (erlendar

Nýjar rannsóknir um þjónandi forystu hér á landi Read More »

Kent M. Keith með námskeið og fyrirlestur í mars 2010

Dr. Kent M. Keith er framkvæmdastjóri Greenleaf Center for Servant Leadership í Indianapolis í Bandaríkjunum. Hann hélt fyrirlestur á ráðstefnunni um þjónandi forystu 20. júní á síðasta ári. Vakti fyrirlestur hans mikla ánægju þátttakenda fyrir hrífandi framsögu og afburða framsetningu á hugmyndunum um þjónandi forystu. Námskeið í Skálholti 5. – 7. mars 2010 Kent M.

Kent M. Keith með námskeið og fyrirlestur í mars 2010 Read More »