Greenleaf Center

Íslenskar rannsóknir og áhugaverðar greinar um þjónandi forystu.

Nokkrar rannsóknir um þjónandi forystu hafa verið framkvæmdar hér á landi og ná til einstaklinga á ýmsum sviðum samfélagsins. Um er að ræða rannsóknir sem nýta ýmsar rannsóknaraðferðir, bæði  spurningalistakannanir og eigindlegar rannsóknir með viðtölum. Nokkrar rannsóknanna hafa verið birtar sem ritrýndar greinar, sjá nánari umfjöllun um rannsóknirnar hér. Spurningalistakannanir um þjónandi forystu hér á landi eru unnar […]

Íslenskar rannsóknir og áhugaverðar greinar um þjónandi forystu. Read More »

Sjö þættir sem einkenna þjónandi leiðtoga

Þjónandi leiðtogi nýtir margskonar stjórnunarstíla. Sérstaðan þjónandi forysta er sú að hún byggir á siðferðilegum grunni og samfélagslegri ábyrgð og felur í sér viðhorf sem stjórnandinn hefur að leiðarljósi, bæði í starfi sínu og daglegu lífi: 1) Þjónandi forysta er því meira en bara stjórnunarstíll, hún er hugmyndafræði þar sem leiðtoginn nýtir margskonar stjórnunaraðferðir sem

Sjö þættir sem einkenna þjónandi leiðtoga Read More »

Valdalíkan eða þjónustulíkan: þjónandi leiðtogi er fremstur meðal jafningja. Hugmyndir Robert Greenleaf um skipulagsheildir

Að safna valdi á fárra hendur eða að skapa völd margra? Robert Greenleaf hélt því fram að það væru tvær leiðir til að stjórna fyrirtækjum, félögum og stofnunum. Um væri að ræða tvö líkön, þ.e. valdalíkan og þjónustulíkan. Valdalíkanið er hin hefðbundna aðferð þar sem einn trónir eftstur á píramída og þar fyrir neðan eru

Valdalíkan eða þjónustulíkan: þjónandi leiðtogi er fremstur meðal jafningja. Hugmyndir Robert Greenleaf um skipulagsheildir Read More »

Birna Dröfn Birgisdóttir hlýtur rannsóknarstyrk bandarísku Greenleaf miðstöðvarinnar – Greenleaf Scholar

Birna Dröfn Birgisdóttir, doktorsnemi við Háskólann í Reykjavík hlaut nýlega rannsóknarstyrkGreenleaf Center for Servant Leadership – Greenleaf Scholars. Doktorsrannsókn Birnu Drafnar er um þjónandi forystu og sköpun og byggir á rannsókn sem fram fór á bráðamóttökudeildum Landspítala. Í frétt á heimasíðu Greenleaf samtakanna um rannsóknarstyrkinn segir: ,,Birna is a PhD student in the business department

Birna Dröfn Birgisdóttir hlýtur rannsóknarstyrk bandarísku Greenleaf miðstöðvarinnar – Greenleaf Scholar Read More »

Þjónandi forysta og brautryðjendur. Ráðstefna á Bifröst 25. september 2015

Sjötta ráðstefnan um þjónandi forystu verður haldin á Bifröst föstudaginn 25. september 2015, kl. 10 – 15. Yfirskrift ráðstefnunnar er: Þjónandi forysta og brautryðjendur. Fyrirlesarar og þátttakendur munu leita svara við spurningunni: ,,Hvernig getur þjónandi forysta verið drifkraftur brautryðjandans”.  Fyrirlesarar: Dr. Carolyn Crippen, Associate professor  Victoria University, Kanada. Dr. Kasper Edwalds, Senior researcher DTU Kaupmannahöfn. Gunnar Hólmsteinn,

Þjónandi forysta og brautryðjendur. Ráðstefna á Bifröst 25. september 2015 Read More »

Mikilvægi þjónandi forystu fyrir sköpunargleði – Erindi Birnu Drafnar Birgisdóttur á ráðstefnunni 31. október 2014

Á ráðstefnunni um þjónandi forystu á Bifröst 31. október nk. mun Birna Dröfn Birgisdóttir fjalla um mikilvægi þjónandi forystu fyrir sköpunargleði. Erindi Birnu Drafnar byggir á rannsókn sem er hluti af doktorsnámi hennar við Háskólann í Reykjavík. Hún lýsir erindinu svo í stuttu máli: Sköpunargleði hefur verið rannsökuð í yfir 60 ár og er talin

Mikilvægi þjónandi forystu fyrir sköpunargleði – Erindi Birnu Drafnar Birgisdóttur á ráðstefnunni 31. október 2014 Read More »

Ábyrgðarskylda og siðferðilegt umboð leiðtogans – James W. Sipe og Don M. Frick

Nokkrir fræðimenn hafa notað hugtakið ábyrgðarskylda (e. accountability) til að lýsa athyglisverðum eiginleika þjónandi forystu. Í riti James W. Sipe og Don M. Frick um hinar sjö stoðir þjónandi forystu (The Seven Pillars of Servant Leadership, 2009) kemur fram að ein hinna sjö stoða sé siðferðilega traust umboð leiðtogans. Í því felst að leiðtoginn deilir

Ábyrgðarskylda og siðferðilegt umboð leiðtogans – James W. Sipe og Don M. Frick Read More »

Tíu einkenni þjónandi leiðtoga samkvæmt Larry Spears

Robert K. Greenleaf skrifaði grundvallarrit sitt um þjónandi forystu, The Servant as Leader, árið 1970. Næstum þrír áratugir liðu þar til fyrstu tilraunir voru gerðar til að greina meginþætti hugmyndafræðinnar um þjónandi forystu eða lýsa helstu hegðunareinkennum þjónandi leiðtoga. Nú eru hugtakalistar og líkön um þjónandi forystu komin vel á annan tug og í því

Tíu einkenni þjónandi leiðtoga samkvæmt Larry Spears Read More »

Fann Robert K. Greenleaf upp þjónandi forystu? – Greenleaf Iceland

Þótt Robert K. Greenleaf hafi verið fyrstur til að nota hugtakið ,,Þjónand forysta” (e. Servant Leadership) var hann ekki beinlínis fyrstur til að fjalla um þá forystuhætti sem hugtakið lýsir. Sjálfur leit hann ekki svo á að hann hefði ,,fundið upp” þjónandi forystu. Þjónandi leiðtogar hafa alltaf verið til og Greenleaf vísaði margoft í fyrirmyndir úr

Fann Robert K. Greenleaf upp þjónandi forystu? – Greenleaf Iceland Read More »

Sumar 2012. Kent M. Keith nýr framkvæmdastjóri Greenleaf Center for Servant Leadership Asia, Singapore.

Dr. Kent M. Keith hefur lokið störfum við Greenleaf Center for Servant Leadership í Bandaríkjunum og tekur við starfi framkvæmdastjóra (CEO) Greenleaf Center for Servant Leadership Asia sem er staðsett í Singapore. Kent er dyggur bakhjarl Þekkingarseturs um þjónandi forystu hér á landi (Greenleaf Center Iceland) sem er ein af fjórum miðstöðvum um þjónandi forystu sem

Sumar 2012. Kent M. Keith nýr framkvæmdastjóri Greenleaf Center for Servant Leadership Asia, Singapore. Read More »