Viðhorf starfsfólks í velferðarþjónustu til starfsumhverfis, forystu og stjórnunar
Eydís Ósk Sigurðardóttir hefur lokið rannsókn til MS gráðu við Háskólann á Bifröst og fjallar rannsóknin um viðhorf starfsfólks í velferðarþjónustu til starfsumhverfis, forystu og stjórnunar. Í ritgerðinni segir að tilgangurinn með rannsókninni sé að kanna viðhorf starfsmanna til starfsumhverfis, forystu og stjórnunar á Velferðarsviði Reykjavíkurborgar og að kanna ánægju starfsfólks í starfi með það að […]
Viðhorf starfsfólks í velferðarþjónustu til starfsumhverfis, forystu og stjórnunar Read More »