Robert Greenleaf

Þjónusta við sameiginlega hugsjón

Í ritum Robert Greenleaf kemur fram að hann álítur hugsjón, tilgang og markmið hafa sérstaka og djúpa merkingu í starfi fyrirtækja og stofnana. Hugsjón og hugmyndir sameina fólk, gefa starfi þess merkingu, glæða von og móta framtíðarsýn. Hugsjón og tilgangur er leiðarljós þjónandi leiðtoga. Leiðtoginn er þjónn sameiginlegra hugmynda starfsfólks og hann er líka þjónn hugsjónarinnar. Greenleaf bendir einnig […]

Þjónusta við sameiginlega hugsjón Read More »

Að vera þjónn

Robert Greenleaf segir frá því að hugmyndir hans um þjónandi forystu hafi mótast allt frá  því að hann var ungur maður. Auk fyrirmyndar hjá föður sínum sem var öflugur leiðtogi í heimabæ þeirra telur Greenleaf að áratugalöng reynsla hans við rannsóknir og ráðgjöf í fjölmennu fyrirtæki hafi mótað mjög hugmyndir hans. Sömuleiðs höfðu ýmsir höfundar

Að vera þjónn Read More »