Robert Greenleaf

Hæfni í samskiptum er mikilvægasti eiginleiki hins þjónandi leiðtoga. Gary Kent á ráðstefnunni á Bifröst 31. október

Gary Kent er aðalfyrirlesari á ráðstefnunni á Bifröst 31. október nk. og mun fjalla um þjónandi forystu í ljósi samskipta og samfélagslegrar ábyrgðar. Heiti fyrirlestursins er:  ,,Anyone could lead perfect people – if there were any” sem hann lýsir meðal annars með þessum orðum: This quote from Robert Greenleaf’s seminal essay The Servant as Leader, […]

Hæfni í samskiptum er mikilvægasti eiginleiki hins þjónandi leiðtoga. Gary Kent á ráðstefnunni á Bifröst 31. október Read More »

Fuglarnir (Þjónandi forysta branding)

Þjónandi forysta, traust og átök (servant leadership, trust & conflict)

Sannfæring sem samskiptaaðferð felur ekki í sér að allir skuli alltaf vera sammála og að átök komi aldrei upp. Athyglisvert dæmi er að finna hjá bandaríska lággjaldaflugfélaginu Southwest Airlines sem lengi hefur verið horft til sem dæmi um þjónandi forystu í framkvæmd. Meðal slagorða í starfsmannastefnu félagsins er „Traust og átök!“ (e. Trust and conflict!)

Þjónandi forysta, traust og átök (servant leadership, trust & conflict) Read More »

„Þvingun“ í samskiptum á vinnustöðum

Með orðinu „þvingun“ átti Robert Greenleaf fyrst og fremst við það að koma sínu til leiðar í krafti stöðu sinnar eða annars fyrirkomulags og reglna sem fólk neyddist til að beygja sig undir. Þar á meðal geta verið skipurit og stigveldi og afstaða undirmanna og yfirmanna til hvers annars í slíku kerfi. Starfsmaður gerir eins

„Þvingun“ í samskiptum á vinnustöðum Read More »

Ábyrgðarskylda og siðferðilegt umboð leiðtogans – James W. Sipe og Don M. Frick

Nokkrir fræðimenn hafa notað hugtakið ábyrgðarskylda (e. accountability) til að lýsa athyglisverðum eiginleika þjónandi forystu. Í riti James W. Sipe og Don M. Frick um hinar sjö stoðir þjónandi forystu (The Seven Pillars of Servant Leadership, 2009) kemur fram að ein hinna sjö stoða sé siðferðilega traust umboð leiðtogans. Í því felst að leiðtoginn deilir

Ábyrgðarskylda og siðferðilegt umboð leiðtogans – James W. Sipe og Don M. Frick Read More »

Tíu einkenni þjónandi leiðtoga samkvæmt Larry Spears

Robert K. Greenleaf skrifaði grundvallarrit sitt um þjónandi forystu, The Servant as Leader, árið 1970. Næstum þrír áratugir liðu þar til fyrstu tilraunir voru gerðar til að greina meginþætti hugmyndafræðinnar um þjónandi forystu eða lýsa helstu hegðunareinkennum þjónandi leiðtoga. Nú eru hugtakalistar og líkön um þjónandi forystu komin vel á annan tug og í því

Tíu einkenni þjónandi leiðtoga samkvæmt Larry Spears Read More »

Hinn þjónandi leiðtogi samkvæmt Robert K. Greenleaf

Hugmyndin um þjónandi forystu var kynnt til sögunnar árið 1970 þegar út kom ritgerð Roberts K. Greenleaf um efnið, The Servant as Leader. Í ritgerðinnihélt Greenleaf því fram að aðeins þeir gætu sannarlega orðið merkir leiðtogar sem væru þjónar áður en þeir yrðu leiðtogar (e. servant first). Samkvæmt Greenleaf er vald veitt hinum þjónandi leiðtoga

Hinn þjónandi leiðtogi samkvæmt Robert K. Greenleaf Read More »

Menningarleg fjölbreytni og menningarleg sjálfsmynd

Hinn þjónandi leiðtogi og menningarleg fjölbreytni Meðal helstu einkenna þjónandi leiðtoga er opnar viðtökur (e. interpersonal acceptance) (van Dierendonck og Nuijten, 2011). Í þeim felst m.a. getan til að setja sig í spor annarra. Hinum þjónandi leiðtoga er annt um að skapa andrúmsloft þar sem ríkir traust, fólki finnst það velkomið og finnst það njóta

Menningarleg fjölbreytni og menningarleg sjálfsmynd Read More »

Bækur um þjónandi forystu í Bóksölu stúdenta

Bóksala stúdenta hefur til sölu áhugaverðar bækur um hugmyndafræði þjónandi forystu og um rannsóknir á sviðinu. Nánari upplýsingar um bækurnar eru  á vef Bóksölunnar og hér. Meðal bóka sem eru til sölu í Bóksölu stúdenta er fyrsta bók Róbert K. Greenleaf, Servant as Leader sem hann gaf út árið 1970 og hefur verið þýdd á fjölda tungumála.   .

Bækur um þjónandi forystu í Bóksölu stúdenta Read More »

Er þörf fyrir fleiri góða leiðtoga?

Hvati Robert K. Greenleafs til að setja fram hugmyndir sínar um þjónandi forystu árið 1970 var leiðtogakreppa sem þá var í Bandaríkjunum. Hann áleit leiðtoga ekki nýta þau tækifæri sem þeir hefðu til að mæta þörfum einstaklinganna og þar með nýttust ekki möguleikarnir til að bæta samfélagsgerðina. Greenleaf leit svo á að úrbæturnar fælust í

Er þörf fyrir fleiri góða leiðtoga? Read More »

Í fyrsta lagi þjónn

Robert K. Greenleaf gaf út fyrsta rit sitt um þjónandi forystu árið 1970, The Servant as Leader, sem er álitið grundvallarrit um stjórnun og forystu. Ritið hefur verið gefið út í hundruðum þúsunda eintaka og þýtt á mörg tungumál. Hvati Greenleaf til að setja fram hugmyndir sínar um þjónandi forystu árið 1970 var leiðtogakreppa þess tíma

Í fyrsta lagi þjónn Read More »