Óflokkað

Ráðstefnan 14. júní 2013 – Uppselt

Uppselt er á ráðstefnuna um þjónandi forystu 14. júní. Því miður reynist ekki möguleiki að fjölga sætum á ráðstefnunni. Við þökkum kærlega fyrir mjög góðar undirtektir og áhuga á þjónandi forystu. Munum setja fréttir og fróðleik af ráðstefnunni á heimasíðuna að lokinni ráðstefnu. www.thjonandiforysta.is Þar verða einnig upplýsingar um næstu viðburði á vegum Þekkingarseturs um […]

Ráðstefnan 14. júní 2013 – Uppselt Read More »

Kynningarfundur 22. mars 2012

Nýjar leiðir til að efla samstöðu og árangur

Á ráðstefnunni 14. júní nk. fjalla erlendir og íslenskir sérfræðingar um leiðir til að efla samstöðu og til að ná góðum árangri á vinnstöðum og í samfélaginu. Dagskrá ráðstefnunnar: Kl. 8:30 – Ráðstefnan sett Dr. Margaret Wheatley: Lykilfyrirlestur: Leadership in Turbulent Times: From Hero to Host. Ágrip fyrirlesturs (pdf). Una Steinsdóttir, framkvæmdastjóri viðskiptabankasviðs Íslandsbanka: Framtíðarsýn Íslandsbanka er að vera fremst í þjónustu,

Nýjar leiðir til að efla samstöðu og árangur Read More »

Er þörf fyrir fleiri góða leiðtoga?

Hvati Robert K. Greenleafs til að setja fram hugmyndir sínar um þjónandi forystu árið 1970 var leiðtogakreppa sem þá var í Bandaríkjunum. Hann áleit leiðtoga ekki nýta þau tækifæri sem þeir hefðu til að mæta þörfum einstaklinganna og þar með nýttust ekki möguleikarnir til að bæta samfélagsgerðina. Greenleaf leit svo á að úrbæturnar fælust í

Er þörf fyrir fleiri góða leiðtoga? Read More »

Ráðstefna 14. júní 2013

Fjórða ráðstefnan um þjónandi forystu hér á landi verður haldin í Reykjavík 14. júní 2013 þar sem fjallað verður um gildi þjónandi forystu fyrir samfélag, menntun og sköpun. Aðalfyrirlesarar verða Dr. Margaret Wheatley og Dr. Carolyn Crippen sem báðar eru viðurkenndir fræðimenn og fyrirlesarar á sviðinu. Auk þess munu íslenskir fyrirlesarar fjalla um þjónandi forystu

Ráðstefna 14. júní 2013 Read More »