Námskeið

Stutt námskeið fyrir meistara- og doktorsnema 7. og. 9. ágúst 2013

Í byrjun ágúst verður haldið stutt námskeið um hugmyndafræði þjónandi forystu og um rannsóknir hér á og landi og í öðrum löndum. Efnið höfðar sérstaklega til meistara- og doktorsnema. Námskeiðið er í tveimur hlutum: miðvikudag 7. ágúst kl. 10 -12 og föstudag 9. ágúst kl. 11 -13. Kennari er Dr. Sigrún Gunnarsdóttir. Áhugasamir sem vilja nánari upplýsingar um […]

Stutt námskeið fyrir meistara- og doktorsnema 7. og. 9. ágúst 2013 Read More »

MS námskeið um þjónandi forystu í Háskólanum á Akureyri í byrjun árs 2012

Í janúar nk. hefst MS námskeið um þjónandi forystu í Háskólanum á Akureyri. Um er að ræða námskeið til 10 ECTS og er kennt í fjórum lotum frá janúar til apríl 2012. Markmið námskeiðsins er að auka þekkingu þátttakanda á forystu, stjórnun og ígrundun innan heilbrigðisstofnana með sérstakri áherslu á þjónandi forystu. Námskeiðið höfðar jafnframt

MS námskeið um þjónandi forystu í Háskólanum á Akureyri í byrjun árs 2012 Read More »

Kynningarfundur um þjónandi forystu 7. apríl 2011

Fimmtudaginn 7. apríl kl. 18 – 19:30 í Fjölbrautarskólanum í Breiðholti, Mánasal, 2. hæð. Framsöguerindi halda þau Gunnbjörg Óladóttir (samantekt á PDF) og Sigurður Ragnarsson (samantekt á PDF). Eftir framsöguerindin verður umræða í hópum yfir súpu í matsal skólans. Þátttökugjald kr. 700.- vegna kostnaðar við súpuna. Vinsamlega tilkynnið þátttöku á heimasíðu þjónandi forystu fyrir kl.

Kynningarfundur um þjónandi forystu 7. apríl 2011 Read More »

Lifandi námstefna og metaðsókn á fyrirlestur í Háskóla Íslands

Námstefnan með Kent M Keith helgina 5. til 7. mars gekk afar vel. Þátttakendur komu víða að og nutu kennslu og leiðsagnar Kents og rökræðu og samtals í vinnuhópum. Mikil ánægja var meðal þátttakenda sem starfa víðsvegar í samfélaginu, t.d sem stjórnendur í viðskiptalífinum, kennarar í framhaldskólum,  rannsakendur og kennarar í háskólum, prestar í þjónustu

Lifandi námstefna og metaðsókn á fyrirlestur í Háskóla Íslands Read More »

Dagskrá námskeiðs Dr. Kent M. Keith í Skálholti 5.-7. mars 2010

Föstudagur 5. mars Kl. 18:00. Dagskrá hefst með kvöldverði Kl. 19:30. Kent M Keith: The Power Model vs. Servant Model of Leadership Laugardagur 6. mars Kl. 10:00. Kent M Keith. Vinnusmiðja nr. 1: The Key Practices of Servant Leaders Kl. 14:00. Kent M Keith. Vinnusmiðja nr. 2: The Servant Institution Kl. 18:00 Tónlist og kvöldverður

Dagskrá námskeiðs Dr. Kent M. Keith í Skálholti 5.-7. mars 2010 Read More »

Kent M. Keith – Námskeið 5. – 7. mars 2010

Skráning er hafin á námskeið Dr. Kent M. Keith í Skálholti helgina 5.-7. mars 2010. Hægt er að skrá sig rafrænt á skalholt.is, símleiðis í síma 486 8870 eða með netfanginu rektor[hjá]skalholt.is. Námskeiðið hefst á föstudegi kl. 18.00 og því lýkur um kaffileitið á sunnudegi. Námskeiðskostnaður: Gisting og fullt fæði 17.000.- kr. Námskeiðsgjald: 10.000.- kr. Dagskrá

Kent M. Keith – Námskeið 5. – 7. mars 2010 Read More »