Listening

Markmið og draumar. Þjónn verður leiðtogi. Ný íslensk þýðing fyrsta rits Greenleaf

Nýverið kom út íslensk þýðing fyrsta rits Robert K. Greenleaf um þjónandi forystu: Þjónn verður leiðtogi.  Ritið var fyrst gefið út árið 1970 og hefur verið þýtt á fjölda tungumála. Í ritinu fjallar Greenleaf um meginþætti hugmyndar sinnar um þjónandi forystu meðal annars um hlutverk leiðtogans að setja markmið sem vísar til þess að hafa […]

Markmið og draumar. Þjónn verður leiðtogi. Ný íslensk þýðing fyrsta rits Greenleaf Read More »

Þjónn verður leiðtogi – Íslensk þýðing á fyrsta riti Robert K Greenleaf: The Servant as Leader

Langþráðum áfanga er nú náð þegar fyrsta rit Robert K. Greenleaf um þjónandi forystu ,,The Servant as Leader” hefur verið gefið út í íslenskri þýðingu. Bókin er gefin út af Þekkingarsetri um þjónandi forystu í samvinnu við Iðnú og samkvæmt samningi við Greenleaf Center for Servant Leadership. Róbert Jack þýddi ritið og Sigrún Gunnarsdóttir er

Þjónn verður leiðtogi – Íslensk þýðing á fyrsta riti Robert K Greenleaf: The Servant as Leader Read More »

Hvernig lýsir Simon Sinek þjónandi forystu?

Við sendum Simon spurningum og báðum hann að ræða um viðhorf sín til þjónandi forystu. Svarið kom ekki á óvart enda endurspegla bækur Simon Sinek og fjölmargir fyrirlestrar hans mjög skarpa og áhugaverða sýn á gildi þjónandi foyrstu enda þótt Simon fari sparlega með að nota hugtakið :).

Hvernig lýsir Simon Sinek þjónandi forystu? Read More »

Sjö leiðir til að skapa traust, sameiginlega ábyrgð og árangur.

Hugmyndafræði þjónandi forystu veitir innsýn í hvernig traust, skoðanaskipti og sameiginleg ábyrgð eru forsendur árangurs. Benda má á sjö leiðir til að skapa traust, sameiginlega ábyrgð og árangur í þjónandi forystu. 1. Sameiginlegur draumur og sameiginleg sýn. Greenleaf sagði eitt af mikilvægustu verkefnum leiðtogans væri að skapa sameiginlegan draum. Skuldbinding við málstað sem veitir innblástur styrkir einstaklingana

Sjö leiðir til að skapa traust, sameiginlega ábyrgð og árangur. Read More »

Sjö þættir sem einkenna þjónandi leiðtoga

Þjónandi leiðtogi nýtir margskonar stjórnunarstíla þó hugmyndafræðin og grunnviðmiðin séu alltaf þau sömu. Sérstaðan þjónandi forysta er sú að hún byggir á siðferðilegum grunni og samfélagslegri ábyrgð og felur í sér viðhorf sem stjórnandinn hefur að leiðarljósi, bæði í starfi sínu og daglegu lífi: 1) Þjónandi forysta er því meira en bara stjórnunarstíll, hún er

Sjö þættir sem einkenna þjónandi leiðtoga Read More »

Þjónandi forysta í hnotskurn. Þriggja þátta líkan um þjónandi forystu

Sigrún Gunnarsdóttir hefur sett fram þriggja þátta líka um þjónandi forystu sem byggir á hugmyndum Robert K. Greenleaf. Líkanið var fyrst birt í Tímaritinu Glíman árið 2011. Þættirnir þrír eru einlægur áhugi á hugmyndum og hagsmunum annarra, innri styrkur og framtíðarsýn. Líkan Sigrúnar er byggt á ýmsum ritum Greenleafs, en einkum The Servant as Leader

Þjónandi forysta í hnotskurn. Þriggja þátta líkan um þjónandi forystu Read More »

Hlustun í þjónandi forystu

  Ör tækniþróun undangenginna áratuga samhliða hraðri þekkingarþróun hefur gert okkur kleift að takast á við flóknar áskoranir innan fyrirtækja, stofnanna og skipulagsheilda. Samskiptaleiðum hefur fjölgað sem hefur haft í för með sér greiðara upplýsingaflæði milli einstaklinga og hópa. Til að komast hjá eða takast á við misskilning, ágreining og vanda þurfa hlutaðeigandi að búa

Hlustun í þjónandi forystu Read More »

Er tími frekjuhundsins liðinn? Þjónandi forysta og brautryðjendur á Bifröst 25. september 2015

Þjónandi forysta er hugmyndafræði sem hentar og gerir gagn á flestum, ef ekki öllum, sviðum samfélagsins. Á ráðstefnum undanfarin ár hefur verið varpað ljósi á ýmsar hliðar þjónandi forystu bæði í ljósi rannsókna og ekki síður miðað við reynslu og viðhorf fólks á vinnustöðum, stofnunum og félögum. Í ár eru dregin fram tengsl þjónandi forystu

Er tími frekjuhundsins liðinn? Þjónandi forysta og brautryðjendur á Bifröst 25. september 2015 Read More »

Er Lars Lagerbäck þjónandi leiðtogi?

Margt bendir til þess að Lars Lagerbäck þjálfari íslenska fótboltalandsliðsins sé þjónandi leiðtogi. Það fyrsta sem vekur upp þær pælingar er framkoma hans við leikmennina og áherslur hans í viðtölum við fjölmiðla. Í báðum tilvikum er það hógværð sem er einkennandi, yfirvegum og virðing gagnvart náunganum. Annað sem bendir sterklega til þess að Lagerbäck sé

Er Lars Lagerbäck þjónandi leiðtogi? Read More »

Gildi hlustunar í þjónandi forystu. ,,Begin with Listening” – Fyrirlestur Carolyn Crippen á ráðstefnunni á Bifröst 25. september 2015

Dr. Carolyn Crippen verður fyrirlesari á ráðstefnunni á Bifröst 25. september 2015. Hún var hér einnig á ráðstefnu um þjónandi forystu í júní 2013 og voru ráðstefnugestir sérstaklega ánægðir með fyrirlestur hennar og frumlegar aðferðir til að ná til áheyrenda. Carolyn mun flytja tvo fyrirlestra á ráðstefnunni í haust, annars vegar um brautryðjendur og þjónandi forystu og

Gildi hlustunar í þjónandi forystu. ,,Begin with Listening” – Fyrirlestur Carolyn Crippen á ráðstefnunni á Bifröst 25. september 2015 Read More »