Kynningarfundir

Kynningarfundur á Akureyri miðvikudag 25. apríl 2012 kl.16:30 – 18:00

Nýjar rannsóknir um þjónandi forystu hér á landi Kynningarfundur um þjónandi forystu miðvikudaginn 25. apríl kl. 16:30 – 18:00 haldinn í Háskólanum á Akureyri, Sólborg stofu M201 Efni: Hugmyndafræði þjónandi forystu og nýjar rannsóknir um þjónandi forystu sem unnar eru til meistaraprófs af nemendum á Akureyri. Samtal í lok fundar með kaffi og kleinu Dagskrá: Hugmyndafræði þjónandi forystu […]

Kynningarfundur á Akureyri miðvikudag 25. apríl 2012 kl.16:30 – 18:00 Read More »

Fjölsóttur fundur um gildi auðmýktar og þjónandi forystu, 22.3. 2012

Um fimmtíu þátttakendur voru á kynningarfundi um auðmýkt, hógværð og þjónandi forystu sem haldinn var í húsnæði UMFÍ að Sigtúni 42, fimmtudaginn 22. mars 2012. Fjallað var um fræðilegar og sögulegar hliðar hugtakanna og varpað ljósi á þróun þeirra og gildi í samskiptum og menningu. Rýnt var í skrif Robert K. Greenleaf um þjónandi forystu sem

Fjölsóttur fundur um gildi auðmýktar og þjónandi forystu, 22.3. 2012 Read More »

Hvaða árangri skilar hógværð? Kynningarfundur 22. mars 2012 – Sigtúni 42

Opinn kynningarfundur um þjónandi forystu fimmtudaginn 22. mars n.k. kl. 18 – 19:30 Efni: Þjónandi forysta og hógværð – Hvað segja fræðin og rannsóknir hér á landi? Staðsetning: Sigtún 42, 1. hæð Stutt kynningarerindi og samtal yfir súpu Sr. Lena Rós Matthíasdóttir: Philotimia versus Humilitas? –  Þjónandi leiðtogi í síkvikum heimi. Dr. Sigrún Gunnarsdóttir: Hógvær framganga stjórnanda og betri

Hvaða árangri skilar hógværð? Kynningarfundur 22. mars 2012 – Sigtúni 42 Read More »