Hugmyndafræðin

Ábyrgðarskylda og siðferðilegt umboð leiðtogans – James W. Sipe og Don M. Frick

Nokkrir fræðimenn hafa notað hugtakið ábyrgðarskylda (e. accountability) til að lýsa athyglisverðum eiginleika þjónandi forystu. Í riti James W. Sipe og Don M. Frick um hinar sjö stoðir þjónandi forystu (The Seven Pillars of Servant Leadership, 2009) kemur fram að ein hinna sjö stoða sé siðferðilega traust umboð leiðtogans. Í því felst að leiðtoginn deilir […]

Ábyrgðarskylda og siðferðilegt umboð leiðtogans – James W. Sipe og Don M. Frick Read More »

Tíu einkenni þjónandi leiðtoga samkvæmt Larry Spears

Robert K. Greenleaf skrifaði grundvallarrit sitt um þjónandi forystu, The Servant as Leader, árið 1970. Næstum þrír áratugir liðu þar til fyrstu tilraunir voru gerðar til að greina meginþætti hugmyndafræðinnar um þjónandi forystu eða lýsa helstu hegðunareinkennum þjónandi leiðtoga. Nú eru hugtakalistar og líkön um þjónandi forystu komin vel á annan tug og í því

Tíu einkenni þjónandi leiðtoga samkvæmt Larry Spears Read More »

Hinn þjónandi leiðtogi samkvæmt Robert K. Greenleaf

Hugmyndin um þjónandi forystu var kynnt til sögunnar árið 1970 þegar út kom ritgerð Roberts K. Greenleaf um efnið, The Servant as Leader. Í ritgerðinnihélt Greenleaf því fram að aðeins þeir gætu sannarlega orðið merkir leiðtogar sem væru þjónar áður en þeir yrðu leiðtogar (e. servant first). Samkvæmt Greenleaf er vald veitt hinum þjónandi leiðtoga

Hinn þjónandi leiðtogi samkvæmt Robert K. Greenleaf Read More »

Menningarleg fjölbreytni og menningarleg sjálfsmynd

Hinn þjónandi leiðtogi og menningarleg fjölbreytni Meðal helstu einkenna þjónandi leiðtoga er opnar viðtökur (e. interpersonal acceptance) (van Dierendonck og Nuijten, 2011). Í þeim felst m.a. getan til að setja sig í spor annarra. Hinum þjónandi leiðtoga er annt um að skapa andrúmsloft þar sem ríkir traust, fólki finnst það velkomið og finnst það njóta

Menningarleg fjölbreytni og menningarleg sjálfsmynd Read More »

Auðmýkt til árangurs – hinn hljóðláti eiginleiki farsællar forystu

Auðmýkt leiðtogans er meðal lykilþátta þjónandi forystu (Dennis og Bocarnea, 2005; Wong og Davey, 2007; van Dierendonck og Nuijten, 2011). Óvíst er að margir setji auðmýkt í samhengi við áhrifaríka forystu enda hefur hugtakið margþætta merkingu og kallar því ekki alltaf upp í hugann aðdáunarverða eiginleika. Þannig merkir lýsingarorðið auðmjúkur „hlýðinn“ eða „eftirlátur“ skv. orðabók

Auðmýkt til árangurs – hinn hljóðláti eiginleiki farsællar forystu Read More »

Í þjónandi forysta eru tengdar saman margar kenningar og árangursríkar aðferðir í stjórnun og forystu

Þegar litið er til kenninga og rita um stjórnun og forystu síðustu áratugi má sjá hversu margt er sameiginlegt með hugmyndum Greenleaf og þekktum kenningum og hugmyndum annarra fræðimanna á sviðinu. Tengslin má sjá bæði hjá samtímafólki Greenleaf og hjá fræðimönnum sem birta rit sín á þessari öld. Fjölmargt fræðafólk má benda á í þessu

Í þjónandi forysta eru tengdar saman margar kenningar og árangursríkar aðferðir í stjórnun og forystu Read More »

Richard Branson sem þjónandi leiðtogi. Grein eftir Heiðar Inga Svansson (birt í Viðskiptablaðinu 16.5.2013)

Gerðu gott, njóttu og peningarnir koma til þín Frá mótunarárum mínum sem pönkara þegar bresku pörupiltarnir í Sex Pistols voru efsta stig alls þess sem svalt var, á ég margar góðar minningar. Þar voru m.a. um borð Sid Vicious,sem skipti ekki máli hvort var lífs eða liðinn. Hann var hvort sem er sá svalasti og

Richard Branson sem þjónandi leiðtogi. Grein eftir Heiðar Inga Svansson (birt í Viðskiptablaðinu 16.5.2013) Read More »

Stutt námskeið fyrir meistara- og doktorsnema 7. og. 9. ágúst 2013

Í byrjun ágúst verður haldið stutt námskeið um hugmyndafræði þjónandi forystu og um rannsóknir hér á og landi og í öðrum löndum. Efnið höfðar sérstaklega til meistara- og doktorsnema. Námskeiðið er í tveimur hlutum: miðvikudag 7. ágúst kl. 10 -12 og föstudag 9. ágúst kl. 11 -13. Kennari er Dr. Sigrún Gunnarsdóttir. Áhugasamir sem vilja nánari upplýsingar um

Stutt námskeið fyrir meistara- og doktorsnema 7. og. 9. ágúst 2013 Read More »

Samskiptaboðorð þjónandi leiðtoga

Á ráðstefnunni 14. júní í Listasafni Reykjavíkur vakti Aðalbjörg Stefanía Helgadóttir okkur til vitundar um samskiptaboðorð þjónandi leiðtoga. Í ráðstefnuriti Þjónandi forystu 2013 er útdráttur erindis Aðalbjargar auk útdrátta allra erinda ráðstefnunnar og ýmis konar fróðleikur um þjónandi forystu. Á vefsvæði samskiptaboðorðanna eru góðar upplýsingar og holl ráð fyrir árangursrík samskipti. Samskiptaboðorð nr. 3 er Hlusta. – Robert K. Greenleaf upphafsmaður

Samskiptaboðorð þjónandi leiðtoga Read More »

Dr. Carolyn Crippen – Seven Pillars of Servant Leadership.

Dr. Carolyn Crippen fjallaði á ráðstefnunni 14. júní 2013 um lykilatriði þjónandi forystu  samkvæmt skilgreiningu Sipe & Frick’s (2009) – Seven Pillars of Servant Leadership. Hér eru glærur sem fylgja fyrirlestri Crippen (ppt). Hér eru sýnishorn af ritverkum Dr. Crippen um þjónandi forystu: grein um kennslu og þjónandi forystu  frá 2010 (pdf), grein um skólastjóra og þjónandi forystu frá 2008

Dr. Carolyn Crippen – Seven Pillars of Servant Leadership. Read More »