Ábyrgðarskylda og siðferðilegt umboð leiðtogans – James W. Sipe og Don M. Frick
Nokkrir fræðimenn hafa notað hugtakið ábyrgðarskylda (e. accountability) til að lýsa athyglisverðum eiginleika þjónandi forystu. Í riti James W. Sipe og Don M. Frick um hinar sjö stoðir þjónandi forystu (The Seven Pillars of Servant Leadership, 2009) kemur fram að ein hinna sjö stoða sé siðferðilega traust umboð leiðtogans. Í því felst að leiðtoginn deilir […]
Ábyrgðarskylda og siðferðilegt umboð leiðtogans – James W. Sipe og Don M. Frick Read More »