,,Hvernig hefur aðferðarfræði þjónandi forystu skapað tækifæri innandyra hjá starfsfólki?” Haraldur Líndal Pétursson forstjóri Johan Rönning hf talar á ráðstefnu um þjónandi forystu á Bifröst 25. september 2015
Haraldur Líndal Pétursson forstjóri Johan Rönning hf talar á ráðstefnunni á Bifröst 25. september nk. og mun þar fjalla um reynslu sína og sýn á þjónandi forystu miðað við efni ráðstefnunnar sem er: Þjónandi forysta og brautryðjendur. Erindi sitt kallar Haraldur ,,(Ó)meðvituð þjónandi forystu innan Johan Rönning”. Haraldur mun veita okkur innsýn inn í fyrirtækið sem hlotið […]