Persuation

Íslenskar rannsóknir og áhugaverðar greinar um þjónandi forystu.

Nokkrar rannsóknir um þjónandi forystu hafa verið framkvæmdar hér á landi og ná til einstaklinga á ýmsum sviðum samfélagsins. Um er að ræða rannsóknir sem nýta ýmsar rannsóknaraðferðir, bæði  spurningalistakannanir og eigindlegar rannsóknir með viðtölum. Nokkrar rannsóknanna hafa verið birtar sem ritrýndar greinar, sjá nánari umfjöllun um rannsóknirnar hér. Spurningalistakannanir um þjónandi forystu hér á landi eru unnar […]

Íslenskar rannsóknir og áhugaverðar greinar um þjónandi forystu. Read More »

Fimm aðferðir þjónandi leiðtoga til að kalla eftir gagnrýni

Í þjónandi forystu er samtal aðalatriði og ekki síst samtal þar sem skipts er á skoðunum og tekist á um hugmyndir. Robert K. Greenleaf lagði áherslu á að hlutverk leiðtogans væri að skapa hugmyndir og að aðstoða aðra við að skapa hugmyndir. Þjónandi leiðtogi leggur rækt við gagnrýna hugsun og mótar aðstæður fyrir samtal um

Fimm aðferðir þjónandi leiðtoga til að kalla eftir gagnrýni Read More »