Námskeið á Akureyri 9. og 10. apríl 2014 í samvinnu við Símenntun
Dagana 9. og 10. apríl nk. verður haldið stutt námskeið um hugmyndafræði og hagnýtingu þjónandi forystu. Námskeiðið er á vegum Símenntunar Háskólans á Akureyri í samvinnu við Þekkingarsetur um þjónandi forystu. Námskeiðið höfðar til fólks í ýmsum verkefnum eins og til þeirra sem gegna stjórnunar- og forystustörfum og einnig til þeirra sem ekki gegna slíkum […]
Námskeið á Akureyri 9. og 10. apríl 2014 í samvinnu við Símenntun Read More »