Dirk van Dierendonck

Íslenskar rannsóknir og áhugaverðar greinar um þjónandi forystu.

Nokkrar rannsóknir um þjónandi forystu hafa verið framkvæmdar hér á landi og ná til einstaklinga á ýmsum sviðum samfélagsins. Um er að ræða rannsóknir sem nýta ýmsar rannsóknaraðferðir, bæði  spurningalistakannanir og eigindlegar rannsóknir með viðtölum. Nokkrar rannsóknanna hafa verið birtar sem ritrýndar greinar, sjá nánari umfjöllun um rannsóknirnar hér. Spurningalistakannanir um þjónandi forystu hér á landi eru unnar […]

Íslenskar rannsóknir og áhugaverðar greinar um þjónandi forystu. Read More »

Þjónandi forysta hjá Southwest Airlines

Bandaríska flugfélagið Southwest Airlines hefur verið rekið með samfeldum hagnaði síðastliðin 42 ár. Félagið hefur starfað eftir hugmyndafræði þjónandi forystu í áraraðir (Ryksmith, 2010) og er það álitið sem eins konar fyrirmyndar líkan á því sviði (Lichtenwalner, 2012). Félagið hefur í raun þjónandi forystu að stefnu sinni þar sem markmið þess eru m.a. að hlúa

Þjónandi forysta hjá Southwest Airlines Read More »