Fimm aðferðir leiðtogans til að miðla framtíðarsýn, tilgangi og von. Um hugmyndir Robert Greenleaf
Framtíðarsýn þjónandi leiðtoga. Með því að tala um markmiðin styrkir leiðtoginn öryggi og von annarra. Robert Greenleaf álítur hugsjón, tilgang og markmið hafa sérstaka og djúpa merkingu í starfi fyrirtækja og stofnana. 1) Hugsjón og hugmyndir sameina fólk, gefa starfi þess merkingu, glæða von og móta framtíðarsýn. Hugsjón og tilgangur er leiðarljós þjónandi leiðtoga. Leiðtoginn er þjónn […]