Fimm þættir sem lýsa auðmjúkum leiðtoga
Auðmjúkum leiðtoga má lýsa með eftirfarandi fimm þáttum: 1) Auðmjúkur leiðtogi er manneskjulegur og skilur að heimurinn snýst ekki um hann. Hann sér sjálfan sig í réttu samhengi. Hann skilur að hugmyndir annarra eru mikilvægar og gefur nýjum skoðunum því gaum, jafnvel þótt þær séu ólíkar skoðunum hans sjálfs. Hinn manneskjulegi leiðtogi hefur skilning á áhyggjum starfsmanna, […]
Fimm þættir sem lýsa auðmjúkum leiðtoga Read More »