Þjónandi forysta

  • Þekkingarsetur
  • Ráðstefnur hér á landi frá 2008
    • Ráðstefna um þjónandi forystu á Bifröst 25. september 2015
    • Ráðstefna á Bifröst 31. október 2014 – Dagskrá
    • Samstaða og árangur – Ráðstefna 14. júní 2013
  • Rannsóknir, greinar & bækur
    • Þjónandi forysta í hnotskurn
    • Í atvinnulífinu
    • Líkan Dirk van Dierendonck um þjónandi forystu
    • Íslenskar rannsóknir
  • Hafa samband
  • English
You are here: Home / Bækur og ritrýndar íslenskar greinar / Íslenskar rannsóknir

Íslenskar rannsóknir

Nokkrar rannsóknir um þjónandi forystu hafa verið framkvæmdar hér á landi. Rannsóknirnar eru unnar í samstarfi við Þekkingarsetur um þjónandi forystu og í samvinnu við Dr. Dirk van Dierendonck við Erasmusháskólann í Hollandi þar sem byggt er á SLS mælitækinu. Umsjón með rannsóknunum hér á landi og rétthafi íslensku útgáfu SLS mælitækisins er Dr. Sigrún Gunnarsdóttir. Undirbúningur rannsóknanna hófst með samstarfi við Dirk van Dierendonck árið 2007. Rannsóknirnar hér á landi mynda eina heild og eru niðurstöður greindar miðað við einstaka hópa og einnig sem heild. Rannsóknirnar ná til ýmissa sviða samfélagsins, vinnustaða og stofnana.

Upplýsingar um rannsóknaskýrslur og ritrýndar greinar sem byggja á íslensku útgáfu SLS mælitækisins eru hér á síðunni. Þau sem hafa áhuga á að nýta íslenska útgáfu SLS mælitækisins eru vinsamlega beðin um að snúa sér til rétthafans, Sigrúnar Gunnarsdóttur, sigrun hja thjonandiforysta.is.

Rannsóknarskýrslur (SLS mælitækið) má skoða á pdf formi þegar smellt er á hlekkina (óbirtar ritgerðir til MS/MEd/MPH eða BS gráðu). 

Þjónandi forysta og sjálfræði í starfi starfsmanna í stjórnsýslu sveitarfélaga. Rannsókn Magneu Steinunnar Ingimundardóttur, Óbirt MS ritgerð, 2016.

Viðhorf starfsfólks í Arion banka til þjónandi forystu og tengsl við starfsánægju. Rannsókn Thelmu Kristínar Kvaran. Óbirt BS ritgerð 2015.

Viðhorf starfsfólks í upplýsingatæknifyrirtækjum til þjónandi forystu. Rannsókn Sólveigar Reynisdóttur, Óbirt MS ritgerð, 2012

Þjónandi forysta í Háskóla Íslands. Rannsókn Guðjóns Inga Guðjónssonar, Óbirt MS ritgerð, 2012

Vægi þjónandi forystu á Sjúkrahúsinu á Akureyri. Rannsókn Huldu Rafnsdóttur, Óbirt MS ritgerð 2012

Nurse assistants’ well-being at work – is there a link to nurse leadership? Rannsókn um viðhorf sjúkraliða til þjónandi forystu. Rannsókn Þóru Ákadóttur. Óbirt MPH ritgerð 2012.

Viðhorf starfsfólks í grunnskólum á Norðurlandi til þjónandi forystu skólastjóra. Rannsókn Þóru Hjörleifsdóttur. Óbirt MEd. ritgerð, 2011.

Þjónandi forysta samkvæmt mati starfsfólks á þremur sjúkrahúsum. Rannsókn Erlu Bjarkar Sverrrisdóttur. Óbirt MS ritgerð, 2010.

Viðhorf lífeindafræðinga til þjónandi forystu. Rannsókn Öldu Margrétar Hauksdóttur, Óbirt MS ritgerð, 2009.

Þjónandi forysta samkvæmt mati starfsfólks á þremur sjúkrahúsum. Rannsókn Erlu Bjarkar Sverrrisdóttur, Óbirt MS ritgerð, 2010

Hér fyrir neðan eru rannsóknarskýrslur sem byggja á íslenskri þýðingu mælitækis Dr. Jim Laub: OLA. Rannsóknirnar eru unnir í samvinnu Dr. Laub og Dr. Sigrúnar Gunnarsdóttur sem ber ábyrgð á íslensku útgáfu mælitækisins.

Viðhorf starfsfólks í velferðarþjónustu til starfsumhverfis, forystu og stjórnunar. Rannsókn Eydísar Óskar Sigurðardóttur. Óbirt MS ritgerð frá Háskólanum á Bifröst 2017.

Þjónandi forysta og starfsánægja í framhaldsskólum. Rannsókn Söndru Borgar Gunnarsdóttur. Óbirt MPA ritgerð frá Háskóla Íslands 2017.

Eigindlegar rannsóknir:

Velgengni leiðtoga snýst um vöxt og árangur annarra: Áherslur stjórnenda „fyrirmyndarfyrirtækja“ og hugmyndafræði þjónandi forystu.  Rannsókn Sigurbjargar Hjálmarsdóttur. Óbirt MS ritgerð frá Háskólanum á Bifröst.

„Að vera í takt við samfélagið en samt að sýna festu“Áherslur viðbragðsaðila í samskiptum og samvinnu vegna eldsumbrota undir jökli (í ljósi þjónandi forystu). Rannsókn Sólrúnar Auðbertsdóttur. Óbirt MS ritgerð frá Háskólanum á Akureyri, 2015.

Reynsla skólastjóra af vinnustaðakönnunum Reykjavíkurborgar. ,,Það sem skiptir mestu máli í mannlegu eðli í dag er hugrekki og seigla”. Rannsókn Þórönu Rósu Ólafsdóttur, Óbirt MA ritgerð HÍ 2014.

Viðhorf framhaldsskólakennara til samskipta og samvinnu við nemendur og starfsfólk ,,Manneskja sem lætur sig aðra manneskju varða”. Rannsókn Hrafnhildar Haraldsdóttur, Óbirt MS ritgerð frá HA, 2014. 

Viðhorf stjórnenda hjá ÍTR til forystu. „Að vera leiðtogi er að vera mannlegur“. Rannsókn Steingerðar Kristjánsdóttur, Óbirt MS ritgerð frá HÍ, 2013

Birtingarmynd þjónandi forystu í starfi presta. Rannsókn Sigurgísla Melberg Pálssonar, Óbirt MS ritgerð, Viðskiptafræðideild Hskóla Íslands, 2013.

Menningarhæfni í heilbrigðisþjónustu og þjónandi forysta. Rannsókn Birnu Gerðar Jónsdóttur. Óbirt MS ritgerð, 2010

Hver er mestur? Rannsókn á þjónandi forystu innan Kvennakirkjunnar. Rannsókn Ragnhildar Ásgeirsdóttir. Óbirt MEd. 2012.

Hugmyndafræði þjónandi forystu og rannsóknir hér á landi, ritrýndar greinar:

Rannsóknargrein  Sigrúnar Gunnarsdóttur, Tímaritið Glíman, 2011. (ritrýnd)

Rannsóknargrein Birnu Gerðar Jónsdóttur, Sigrúnar Gunnarsdóttur og Ólafar Ástu Ólafsdóttur, Tímaritið Stjórnmál og stjórnsýsla, 2011. (ritrýnd)

Rannsóknargrein Sigrúnar Gunnarsdóttur og Birnu Gerðar Jónsdóttur, Tímaritið Stjórnmál og stjórnsýsla, desember 2013. (ritrýnd)

Rannsóknargrein Guðjóns Inga Guðjónssonar og Sigrúnar Gunnarsdóttur um þjónandi forystu í Háskóla Íslands. Tímaritið Stjórnmál og stjórnsýsla, desember 2014. (ritrýnd)

Rannsóknargrein Sigrúnar Gunnarsdóttur um þjónandi forystu og heilbrigðisþjónustu hér á landi. Vard i Norden, 2014. (ritrýnd)

Rannsóknargrein Huldu Rafnsdóttur, Ragnheiðar Hörpu Arnardóttur og Sigrúnar Gunnarsdóttur um þjónandi forystu á Sjúkrahúsinu á Akureyri. Tímarit hjúkrunarfræðinga 2015. (ritrýnd).

Rannsóknargrein  Sólveigar Reynisdóttur og Sigrúnar Gunnarsdóttur um þjónandi forystu í þjónustufyrirtækjum. Tímarit Viðskiptafræðistofnunar 2015. (ritrýnd). 

——

Grein Sigrúnar Gunnarsdóttur um þjónandi forystu og vinnvernd. VIRK_ársrit_2013. (ekki ritrýnd)

Robert K. Greenleaf á áttræðisafmæli sínu árið 1984

Robert K. Greenleaf upphafsmaður þjónandi forystu.


Hér má sjá nokkrar greinar og erindi um þjónandi forystu. Skjölin eru á pdf formi og birtast þegar smellt er á hlekkina: Grein Birnu Gerðar Jónsdóttur, í Tímariti hjúkrunarfræðinga, 2006 Erindi Vigdísar Magnúsdóttur, haldið á félagsfundi KFH, 24. nóvember 2008 Grein Sigrúnar Gunnarsdóttur, í Tímaritinu Bjarma,  2008 Erindi Kristins Ólasonar haldið á málþingi Þekkingarseturs um þjónandi forystu í Keflavík, 22. febrúar 2009 Grein Sigrúnar Gunnarsdóttur um þjónandi forystu og samskipti, Tímarit KFH, 2009, bls 7-9. Áhugaverðar rannsóknir um stjórnun Mannauðsstjórnun, fjarvistir starfsfólks og hugrekki stjórnenda á sjúkrahúsi Rannsókn Bryndísar Þorvaldsdóttur, MS ritgerð 2008.

Deila þessu:

  • Tweet
  • Email
  • More
  • Print
  • Share on Tumblr
  • Pocket

Þjónandi forysta í hnotskurn

Í stuttu máli má lýsa þjónandi forystu sem samspili þriggja meginstoða sem allar eru innbyrðis tengdar og mynda eina heild:

1) Fyrsta stoðin er einlægur áhugi á hugmyndum og hagsmunum annarra sem birtist með einbeittri hlustun og aðgerðum sem efla aðra og aðstoða þá til að blómstra og að njóta sín.

2) Önnur stoðin er vitun og sjálfsþekking sem birtist í sjálfsöryggi, auðmýkt og hugrekki.

3) Þriðja stoðin er framsýni og skörp sýn á hugsjón sem birtist með sýn á tilgang og ábyrgðarskyldu.

Segja má að fyrstu tvær stoðirnar myndi þjónustuhluta þjónandi foyrstu og þriðja stoðin myndar forystuhlutann. Sjá nánari lýsingu hér.

Líkanið sem hér er lýst byggir á hugmyndum Robert K. Greenleaf sem upphafsmaður þjónandi forystu og birti fyrsta rit sitt um hugmyndina árið 1970 og segir þar m.a.: ,,Þjónandi leiðtogi er í fyrsta lagi þjónn. […] Það byrjar með eðlislægri tilfinningu um að vilja þjóna, að þjóna fyrst. Síðar leiðir meðvituð ákvörðun viðkomandi til forystu. Slíkur einstaklingur er ólíkur þeim sem er fyrst leiðtogi, líklega vegna takmarkaðrar löngunar til valda og efnislegra gæða. (Greenleaf, 1970/2008, 15). Sjá nánar hér.

Facebook

Þjónandi forysta

Rannsóknir um þjónandi forystu

Viðhorf starfsfólks í velferðarþjónustu til starfsumhverfis, forystu og stjórnunar

Eydís Ósk Sigurðardóttir hefur lokið rannsókn til MS gráðu við Háskólann á … [Lestu meira...]

  • Þjónandi forysta og starfsumhverfi starfsmanna í stjórnsýslu sveitarfélaga
  • Menningarhæfni, barneignarþjónusta og þjónandi forysta – Birna Gerður Jónsdóttir
  • Sjö þættir sem einkenna þjónandi leiðtoga

⇒ Fleiri greinar um rannsóknir

Fylgstu með okkur

  • Facebook
  • Twitter
  • YouTube

Copyright © 2021 · News Pro Theme on Genesis Framework · WordPress · Log in

loading Cancel
Post was not sent - check your email addresses!
Email check failed, please try again
Sorry, your blog cannot share posts by email.