„Sannfæring“ sem samskiptaaðferð

Gudlaug-14-Juni

Samskipti á vinnustað voru Robert Greenleaf hugleikin. Greenleaf hafði ímugust á hvers kyns þvingun eða blekkingum. Leiðtoginn skyldi vera heiðarlegur og einlægur og gæta þess að byggja ekki orðræðu sína og framkomu á stöðu sinni sem yfirmaður. Greenleaf dró þó Continue reading

Ráðstefna um þjónandi forystu á Bifröst 31. október 2014 – Fyrsta tilkynning

2008-Inni-Gary-Kent-Autry

Þann 31. október næstkomandi verður ráðstefna um þjónandi forystu í Háskólanum á Bifröst. Ráðstefnan er samstarfsverkefni Þekkingarseturs um þjónandi forystu og Háskólans á Bifröst. Yfirskrift ráðstefnunnar er Þjónandi forysta, samskipti og samfélagsleg ábyrgð. Aðalfyrirlesari er Gary Kent hjá Schneider Corporation í Continue reading

Fimm hættir hins þjónandi leiðtoga skv. James A. Autry

The Servant Leader (2001) eftir James A. Autry

James A. Autry er sérfræðingur á sviði forystu og rekstrar og hefur á löngum starfsferli unnið sem ráðgjafi, þjálfari og fyrirlesari auk þess að fást við  tímaritaútgáfu en hann var m.a.  forstjóri tímaritahluta Meredith-samsteypunnar og ritstjóri Better Homes and Gardens. Hann hefur gefið Continue reading

Þrír hornsteinar ábyrgðarskyldu: Sameiginleg forysta, sameiginleg sýn og uppbyggileg afstaða til breytinga. Ann McGee og Duane Trammell (2009)

Ann McGee-Cooper og Robert K. Greenleaf

Sumir fræðimenn hafa litið svo á að ábyrgðarskylda (e. accountability) sé meðal megineinkenna þjónandi forystu (Sipe og frick, 2009; van Dierendonck og Nuijten, 2011). Í mjög athyglisverðri grein eftir Ann McGee-Cooper og Duane Trammell (2009) útskýra þau hvað ábyrgðarskylda merkir Continue reading

Fyrsta fræðilega líkanið um þjónandi forystu – Farling, Stone og Winston (1999)

Regent_University_Robertson_Hall

Eftir að Larry C. Spears, þáverandi forstöðumaður Greenleaf-setursins í Bandaríkjunum, setti fram sín tíu einkenni þjónandi forystu (sjá færslu hér frá 22. júlí) leið ekki á löngu þar til háskólafólk tók að huga að fræðilegu líkani um þjónandi forystu. Á bak við það Continue reading