Þjónandi forysta, yfirsýn, framtíðarsýn og ábyrgð

LAuf-Saman

Framtíðarsýn er forystuhluti þjónandi forystu. Eitt af aðaleinkennum þjónandi leiðtoga er skörp sýn á hugsjón og framtíðina og Greenleaf (1970) bendir á að hæfileiki til að sjá fram á veginn skapi raunverulegt forskot leiðtogans til forystu. Grunnstoðir þjónandi forystu eru Continue reading

Hlustun – fyrstu viðbrögð þjónandi leiðtoga (servant leader)

Greenleaf-Improve-Silence

Einbeitt hlustun eru fyrstu viðbrögð þjónandi leiðtoga þegar tekist er á við verkefnin (Greenleaf, 1970/2010, bls. 18) enda er einlægur áhugi á hugmyndum og högum annarra grunnstef þjónandi forystu (Sigrún Gunnarsdóttir, 2011). Góð hlustun er skýrasta merkið um einlægan áhuga Continue reading

Róbert Guðfinnsson og þjónandi forysta

RobertG-1

Róbert Guðfinnsson, frumkvöðull og fjárfestir, Siglufirði og Arizona var einn þeirra sem hélt erindi á ráðstefnunni um þjónandi forystu á Bifröst  31. október sl. Róbert fjallaði um áherslur sínar í stjórnun og forystu, lagði áherslu á gildifjölbreytileikans og hæfileika hvers og eins Continue reading

Hamingja, innri starfshvöt og þjónandi leiðtogi (servant leader)

Servant-As-Leader

Robert Greenleaf til að setja fram hugmyndir sínar um þjónandi forystu árið 1970 var leiðtogakreppa þess tíma í Bandaríkjunum. Greenleaf leit svo á að úrbæturnar fælust í því að fleiri einstaklingar taki að sér hlutverk þjónsins, sýni samferðafólki umhyggju og Continue reading

Þriggja þátta líkan um þjónandi forystu (servant leadership) byggt á hugmyndum Robert K. Greenleaf

Likan-SigrunarG-Thjonandi-Forysta-Skv-Robert-Greenleaf

Sigrún Gunnarsdóttir hefur sett fram þriggja þátta líka um þjónandi forystu sem byggir á hugmyndum Robert K. Greenleaf. Líkanið var fyrst birt í Tímaritinu Glíman árið 2011. Þættirnir þrír eru einlægur áhugi á hugmyndum og hagsmunum annarra, innri styrkur og Continue reading

Sjálfsþekking, vitund og ígrundun þjónandi leiðtoga (servant leader).

Servant-As-Leader

Sjálfsþekking er einn af grunnþáttum þjónandi forystu samkvæmt hugmyndum Robert K. Greenleaf. Hún snýst um vitund um eigin styrkleika og veikleika, markmið og hugsjónir og áhrif eigin orða og athafna (Greenleaf, 1978). Verkefni leiðtogans er að efla innri styrkleika með Continue reading

Ný rannsóknargrein um þjónandi forystu í Háskóla Íslands.

Erika-Jol

Er þjónandi forysta ákjósanleg aðferði í háskóla? Ný rannsóknargrein um þjónandi forystu í Háskóla Íslands veitir áhugaverða innsýn í starfsumhverfi háskóla. Í útdrætti segir m.a. ,,Vægi þjónandi forystu í Háskóla Íslands reyndist nokkru lægra en meðal grunnskólakennara hér á landi Continue reading