Ný rannsóknargrein um þjónandi forystu í Háskóla Íslands.

Erika-Jol

Er þjónandi forysta ákjósanleg aðferði í háskóla? Ný rannsóknargrein um þjónandi forystu í Háskóla Íslands veitir áhugaverða innsýn í starfsumhverfi háskóla. Í útdrætti segir m.a. ,,Vægi þjónandi forystu í Háskóla Íslands reyndist nokkru lægra en meðal grunnskólakennara hér á landi Continue reading

Starfsumhverfi, heilsa starfsmanna og þjónandi forysta.

Servant-As-Leader

Í þjónandi forystu er lögð sérstök áhersla á vellíðan starfsfólk og að starfsfólk njóti sín  í starfi. Þetta kemur fram í nýjum rannsóknum um þjónandi forystu (Sigrún Gunnarsdóttir og Birna Gerður Jónsdóttir, 2013) og kom einnig sérstaklega fram í því Continue reading

Samskipti og áhrif samkvæmt Greenleaf: Sannfæring sem heiðarlegt samtal á jafningjagrundvelli

Greenleaf-Robert

Í umfjöllun sinni um þjónandi forystu verður Robert K. Greenleaf tíðrætt um mannleg samskipti. Í grundvallarritum sínum um þjónandi forystu, The Servant as Leader (1970), en þó helst í The Institution as Servant (1972), fjallar hann meðal annars um sannfæringu Continue reading

Hugmyndir og tillögur þátttakenda á ráðstefnunni um þjónandi forystu á Bifröst 31. október 2014

Sigridur-Salur

Á ráðstefnunni um þjónandi forystu á Bifröst 31. október sl. skipuðu þátttakendur sér í hópa í hádegishléi og ræddu saman um hugmyndir sínar og tillögur í tengslum við tvær spurningar, þ.e. 1) um samfélagsleg ábyrgð og hvernig mætti nýta þjónandi Continue reading

Fjölmenn ráðstefna um þjónandi forystu á Bifröst – Gary Kent fjallaði um gildi markvissra samskipta og samfélagslegrar ábyrgðar

Gary-1-Mi

Föstudaginn 31. október sl. lögðu rúmlega tvö hundruð manns leið sína á Bifröst til að taka þátt í ráðstefnu um þjónandi forystu undir yfirskriftinni: Þjónandi forysta, samskipti og samfélagsleg ábyrgð. Þátttakendur koma víða að og úr ýmsu fyrirtækjum, stofunum og Continue reading

Dagskrá og skráning á ráðstefnuna um þjónandi forystu á Bifröst 31. október 2014

IMG_3551

Þátttökugjald á ráðstefnuna er kr. 16.500. Þau sem vilja staðfestingu vegna endurgreiðslu frá stéttarfélagi sendi skilaboð til jon hja saltverk.is Skráning á ráðstefnuna Sérkjör fyrir nemendur: 12.500 kr. ATH. Vinsamlega skráið í athugasemdadálkinn upplýsingar um nám og háskóla. Greiðslan fer fram í gegnum örugga Continue reading

Þjónandi forysta hjá Toyota og Thor Jensen – Erindi Sigrúnar Gunnarsdóttur á Bifröst 31. október 2014

SG-Anna-Gyda

Sigrún Gunnarsdóttir, dósent við Háskólann á Bifröst og Þekkingarsetri um þjónandi forystu mun fjalla um þjónandi forysta hjá Toyota og Thor Jensen á ráðstefnunni á Bifröst 31. október nk. Hún lýsir erindi sínu með þessum orðum: Þjónandi leiðtogi mætir mikilvægum Continue reading