Hugmyndir og tillögur þátttakenda á ráðstefnunni um þjónandi forystu á Bifröst 31. október 2014

Sigridur-Salur

Á ráðstefnunni um þjónandi forystu á Bifröst 31. október sl. skipuðu þátttakendur sér í hópa í hádegishléi og ræddu saman um hugmyndir sínar og tillögur í tengslum við tvær spurningar, þ.e. 1) um samfélagsleg ábyrgð og hvernig mætti nýta þjónandi Continue reading

Fjölmenn ráðstefna um þjónandi forystu á Bifröst – Gary Kent fjallaði um gildi markvissra samskipta og samfélagslegrar ábyrgðar

Gary-1-Mi

Föstudaginn 31. október sl. lögðu rúmlega tvö hundruð manns leið sína á Bifröst til að taka þátt í ráðstefnu um þjónandi forystu undir yfirskriftinni: Þjónandi forysta, samskipti og samfélagsleg ábyrgð. Þátttakendur koma víða að og úr ýmsu fyrirtækjum, stofunum og Continue reading

Dagskrá og skráning á ráðstefnuna um þjónandi forystu á Bifröst 31. október 2014

IMG_3551

Þátttökugjald á ráðstefnuna er kr. 16.500. Þau sem vilja staðfestingu vegna endurgreiðslu frá stéttarfélagi sendi skilaboð til jon hja saltverk.is Skráning á ráðstefnuna Sérkjör fyrir nemendur: 12.500 kr. ATH. Vinsamlega skráið í athugasemdadálkinn upplýsingar um nám og háskóla. Greiðslan fer fram í gegnum örugga Continue reading

Þjónandi forysta hjá Toyota og Thor Jensen – Erindi Sigrúnar Gunnarsdóttur á Bifröst 31. október 2014

SG-Anna-Gyda

Sigrún Gunnarsdóttir, dósent við Háskólann á Bifröst og Þekkingarsetri um þjónandi forystu mun fjalla um þjónandi forysta hjá Toyota og Thor Jensen á ráðstefnunni á Bifröst 31. október nk. Hún lýsir erindi sínu með þessum orðum: Þjónandi leiðtogi mætir mikilvægum Continue reading

Bifrestingar: Heimsborgarar og sveitamenn – Erindi Vilhjálms Egilssonar á Bifröst 31. október 2014

Viljhálmur

Vilhjálmur Egilsson, rektor Háskólans á Bifröst mun fjalla um þjónandi forystu sem eina af stoðum í stjórnunarnámi á Bifröst og í starfsháttum skólans. Erindið nefndir hann Bifrestingar: Heimsborgarar og sveitamenn og lýsir því með þessum orðum: Háskólinn á Bifröst menntar fólk til Continue reading

Gary Kent, gestafyrirlesari á ráðstefnunni á Bifröst 31. október 2014

Gary Kent

Gary Kent sem er Integrated Services Director hjá The Schneider Corporation er gestafyrirlesari á ráðstefnunni á Bifröst 31. október nk. Í erindinu mun hann meðal annars fjalla um mikilvægi góðra samskiptahæfileika leiðtogans. Erindi Gary Kent ber yfirskriftina: Anyone could lead perfect people Continue reading

„Að vera leiðtogi er að vera mannlegur“ – Erindi Steingerðar Kristjánsdóttur á Bifröst 31. október 2014

Steingerður Kristjánsdóttir

Á ráðstefnunni um þjónandi forystu á Bifröst 31. október nk mun Steingerður Kristjánsdóttir verkefnastjóri hjá skóla- og frístundasviði Reykjavíkur fjalla um rannsókn sína um viðhorf stjórnenda í frístundastarfi barna og unglinga til stjórnunar og forystu . Erindi sínu lýsir Steingerður svo: „Að vera Continue reading