Kynningarerindi á vegum Þekkingarseturs um þjónandi forystu á vormisseri 2014

Featured

Ráðstefnugestir 2013

Viltu kynnast gagnsemi þjónandi forystu fyrir starfsánægju og hag fyrirtækja og hópa? Nú á vormánuðum býður Þekkingarsetur um þjónandi forystu kynningarerindi um hugmyndafræði þjónandi forystu og hagnýtingu hennar í fyrirtækjum og hjá stofnunum. Erindin eru skipulögð fyrir vinnustaði eða aðra Continue reading

Tíu einkenni þjónandi leiðtoga samkvæmt Larry Spears

Larry and PSL, 504KB

Robert K. Greenleaf skrifaði grundvallarrit sitt um þjónandi forystu, The Servant as Leader, árið 1970. Næstum þrír áratugir liðu þar til fyrstu tilraunir voru gerðar til að greina meginþætti hugmyndafræðinnar um þjónandi forystu eða lýsa helstu hegðunareinkennum þjónandi leiðtoga. Nú Continue reading

Hinn þjónandi leiðtogi samkvæmt Robert K. Greenleaf

Robert K. Greenleaf á áttræðisafmæli sínu árið 1984

Hugmyndin um þjónandi forystu var kynnt til sögunnar árið 1970 þegar út kom ritgerð Roberts K. Greenleaf um efnið, The Servant as Leader. Í ritgerðinnihélt Greenleaf því fram að aðeins þeir gætu sannarlega orðið merkir leiðtogar sem væru þjónar áður Continue reading

Menningarleg fjölbreytni og menningarleg sjálfsmynd

Hinn þjónandi leiðtogi og menningarleg fjölbreytni Meðal helstu einkenna þjónandi leiðtoga er opnar viðtökur (e. interpersonal acceptance) (van Dierendonck og Nuijten, 2011). Í þeim felst m.a. getan til að setja sig í spor annarra. Hinum þjónandi leiðtoga er annt um Continue reading

Námskeið á Akureyri 9. og 10. apríl 2014 í samvinnu við Símenntun

Dagana 9. og 10. apríl nk. verður haldið stutt námskeið um hugmyndafræði og hagnýtingu þjónandi forystu. Námskeiðið er á vegum Símenntunar Háskólans á Akureyri í samvinnu við Þekkingarsetur um þjónandi forystu. Námskeiðið höfðar til fólks í ýmsum verkefnum eins og Continue reading