Kynningarerindi á vegum Þekkingarseturs um þjónandi forystu á vormisseri 2014

Featured

Ráðstefnugestir 2013

Viltu kynnast gagnsemi þjónandi forystu fyrir starfsánægju og hag fyrirtækja og hópa? Nú á vormánuðum býður Þekkingarsetur um þjónandi forystu kynningarerindi um hugmyndafræði þjónandi forystu og hagnýtingu hennar í fyrirtækjum og hjá stofnunum. Erindin eru skipulögð fyrir vinnustaði eða aðra Continue reading

Auðmýkt leiðtoga – Rannsókn Hayes og Comer (2010) varpar ljósi á tengsl árangurs og auðmýktar

Í nýrri rannsókn varpa Hayes og Comer (2010) ljósi á gildi hófsamrar framgöngu þjónandi leiðtoga. Höfundar leituðu til fimm framkvæmdastjóra sem hafa náð afburða góðum árangri og hafa staðfest að hógværð og auðmýkt (e: humility) séu grundvallaratriði í forystu þeirra. Continue reading

Ný eigindleg rannsókn um þjónandi forystu – Viðhorf framhaldsskólakennara

Nýlega lauk Hrafnhildur Haraldsdóttir eigindlegri rannsókn til meistaragráðu við Háskólann á Akureyri: Viðhorf framhaldsskólakennara til samskipta og samvinnu við nemendur og starfsfólk. ,,Manneskja sem lætur sig aðra manneskju varða”. Í útdrætti rannsóknarinnar segir m.a. ,,Niðurstöður þessarar rannsóknar eru þær að áherslur framhaldsskólakennara Continue reading

Þjónandi forysta í tímaritinu Stjórnmál og stjórnsýsla, desember 2013

Mynd-Thjonandi-TimaritStjorns-des-2013

Í nýjasta tölublaði tímaritsins Stjórnmál og stjórnsýsla (desember 2013) er birt grein um þjónandi forystu sem heitir: ,,Þjónandi foysta og rannsóknir hér á landi”. Í greininni er fjallað um hugmyndafræði þjónandi forystu og rýnt í þjónandi forystu hér á landi. Continue reading

Í þjónandi forysta eru tengdar saman margar kenningar og árangursríkar aðferðir í stjórnun og forystu

Þegar litið er til kenninga og rita um stjórnun og forystu síðustu áratugi má sjá hversu margt er sameiginlegt með hugmyndum Greenleaf og þekktum kenningum og hugmyndum annarra fræðimanna á sviðinu. Tengslin má sjá bæði hjá samtímafólki Greenleaf og hjá Continue reading