Bifrestingar: Heimsborgarar og sveitamenn – Erindi Vilhjálms Egilssonar á Bifröst 31. október 2014

Viljhálmur

Vilhjálmur Egilsson, rektor Háskólans á Bifröst mun fjalla um þjónandi forystu sem eina af stoðum í stjórnunarnámi á Bifröst og í starfsháttum skólans. Erindið nefndir hann Bifrestingar: Heimsborgarar og sveitamenn og lýsir því með þessum orðum: Háskólinn á Bifröst menntar fólk til Continue reading

Gary Kent, gestafyrirlesari á ráðstefnunni á Bifröst 31. október 2014

Gary Kent

Gary Kent sem er Integrated Services Director hjá The Schneider Corporation er gestafyrirlesari á ráðstefnunni á Bifröst 31. október nk. Í erindinu mun hann meðal annars fjalla um mikilvægi góðra samskiptahæfileika leiðtogans. Erindi Gary Kent ber yfirskriftina: Anyone could lead perfect people Continue reading

„Að vera leiðtogi er að vera mannlegur“ – Erindi Steingerðar Kristjánsdóttur á Bifröst 31. október 2014

Steingerður Kristjánsdóttir

Á ráðstefnunni um þjónandi forystu á Bifröst 31. október nk mun Steingerður Kristjánsdóttir verkefnastjóri hjá skóla- og frístundasviði Reykjavíkur fjalla um rannsókn sína um viðhorf stjórnenda í frístundastarfi barna og unglinga til stjórnunar og forystu . Erindi sínu lýsir Steingerður svo: „Að vera Continue reading

Upplifun leiðbeinenda af starfsumhverfi sínu: „Maður bara gengur í verkin“ – Erindi Heiðu Bjargar Ingólfsdóttur á Bifröst 31. október 2014

Heida

Heiða Björg Ingólfsdóttir, leikskólakennari á Hulduheimum Akureyri mun fjalla um rannsókna sína um starfsumhverfi leiðbeinenda á leikskólum á ráðstefnunni um þjónandi forystu á Bifröst 31. október nk. Heiða Björg nefnir erindi sitt: Upplifun leiðbeinenda af starfsumhverfi sínu: „Maður bara gengur Continue reading

Þjónandi forysta í umhverfi löggæslunnar Erindi Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur á Bifröst 31. október 2014

Sigridur

Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjóri mun fjalla um þjónandi forystu í umhverfi löggæslunnar á ráðstefnunni um þjónand forystu á ráðstefnunni á Bifröst 31. október nk. Umræðuefni sínu lýsir Sigríður Björk með þessum orðum: Í erindinu verður fjallað um reynslu lögreglunnar á Suðurnesjum Continue reading

Þjónandi leiðtogi: Þræll eða þrælgóður leiðtogi? – Erindi Sigurðar Ragnarssonar á Bifröst 31. október

SigR

Sigurður Ragnarsson, sviðsstjóri viðskiptasviðs Háskólans á Bifröst mun beina sjónum að forystuþættinum hjá þjónandi leiðtoga í erindi sínu á ráðstefnunni um þjónandi forystu á Bifröst 31. október nk. Sigurður nefnir erindið Þjónandi leiðtogi: Þræll eða þrælgóður leiðtogi?  Í stuttu máli er Continue reading

Leiðtoginn er sá sem nær hópnum saman og er þjónn hópsins – Myndband með Óttarri Proppé

ottarr

Hvaða hlutverk hafa kjörnir fulltrúar þjóðar? Eru þeir valdhafar eða þjónar? Hér er slóð á myndband þar sem Óttarr Proppé alþingismaður lýsir sýn sinni á leiðtogann þar sem hann segir m.a. að ,,leiðtoginn er sá sem nær hópnum saman og Continue reading