Samstarf við Háskólann á Bifröst – Ráðstefna 31. október 2014

Viðskiptasvið Háskólans á Bifröst og Þekkingarsetur um þjónandi hafa ákveðið að hefja samstarf með það að markmiði að efla starf beggja aðila. Í tilefni af þessu samstarfi verður haldin ráðstefna þann 31.október þar sem Gary Kent þjónustustjóri hjá Schneider Corporation í Bandaríkjunum verður Continue reading

„Sannfæring“ sem samskiptaaðferð

Gudlaug-14-Juni

Samskipti á vinnustað voru Robert Greenleaf hugleikin. Greenleaf hafði ímugust á hvers kyns þvingun eða blekkingum. Leiðtoginn skyldi vera heiðarlegur og einlægur og gæta þess að byggja ekki orðræðu sína og framkomu á stöðu sinni sem yfirmaður. Greenleaf dró þó Continue reading

Ráðstefna um þjónandi forystu á Bifröst 31. október 2014 – Fyrsta tilkynning

2008-Inni-Gary-Kent-Autry

Þann 31. október næstkomandi verður ráðstefna um þjónandi forystu í Háskólanum á Bifröst. Ráðstefnan er samstarfsverkefni Þekkingarseturs um þjónandi forystu og Háskólans á Bifröst. Yfirskrift ráðstefnunnar er Þjónandi forysta, samskipti og samfélagsleg ábyrgð. Aðalfyrirlesari er Gary Kent hjá Schneider Corporation í Continue reading