Sjötta ráðstefnan um þjónandi forystu verður haldin á Bifröst föstudaginn 25. september 2015, kl. 10 – 15.
Yfirskrift ráðstefnunnar er: Þjónandi forysta og brautryðjendur. Fyrirlesarar og þátttakendur munu leita svara við spurningunni: ,,Hvernig getur þjónandi forysta verið drifkraftur brautryðjandans”.
Fyrirlesarar:
Dr. Carolyn Crippen, Associate professor Victoria University, Kanada.
Dr. Kasper Edwalds, Senior researcher DTU Kaupmannahöfn.
Gunnar Hólmsteinn, rekstrarstjóri Plain Vanilla.
Hildur Eir Bolladóttir, prestur og rithöfundur Akureyrarkirkja.
Einar Svansson, lektor Háskólanum á Bifröst.
Kolfinna Jóhannesdóttir, sveitarstjóri Borgarbyggðar.
Róbert Jack, doktor í heimspeki frá Háskóla Íslands.
Haraldur Líndal Pétursson, forstjóri Johan Rönning
Samstarfsaðilar:
Fyrirtæki, félög og stofnanir sem hafa áhuga á að vera samstarfsaðilar ráðstefnunnar í haust vinsamlega hafi samband við thjonandiforysta@thjonandiforysta. Sjá hér nánari upplýsingar um tilboð til samstarfsaðila.
Ráðstefnan er skipulögð í samvinnu Þekkingarseturs um þjónandi forystu og Háskólans á Bifröst.
Nánari upplýsingar um dagskrá ráðstefnunnar verða kynntar í júlí nk.
Greiðsla fer fram í gegnum örugga greiðslusíðu Valitor (128 bita dulkóðun, sama og í heimabankanum). Innifalið í þátttökugjaldi eru námsgögn, kaffiveitingar og hádegisverður.
Servant Leadership Conference 25th September 2015.