Hvaða hlutverk hafa kjörnir fulltrúar þjóðar? Eru þeir valdhafar eða þjónar?
Hér er slóð á myndband þar sem Óttarr Proppé alþingismaður lýsir sýn sinni á leiðtogann þar sem hann segir m.a. að ,,leiðtoginn er sá sem nær hópnum saman og er þjónn hópsins”.