Stutt námskeið fyrir meistara- og doktorsnema 7. og. 9. ágúst 2013

Í byrjun ágúst verður haldið stutt námskeið um hugmyndafræði þjónandi forystu og um rannsóknir hér á og landi og í öðrum löndum. Efnið höfðar sérstaklega til meistara- og doktorsnema. Námskeiðið er í tveimur hlutum:

  1. miðvikudag 7. ágúst kl. 10 -12 og
  2. föstudag 9. ágúst kl. 11 -13.

Kennari er Dr. Sigrún Gunnarsdóttir. Áhugasamir sem vilja nánari upplýsingar um námskeiðið sendi skilaboð til thjonandiforysta hja thjonandiforysta.is.

Akureyri-Sigr-14-Juni