Birtingarmynd þjónandi forystu í starfi presta. MS rannsókn í Viðskiptafræðideild HÍ 2013

Sigurgísli Melberg Pálsson lauk nýlega rannsókn sinni um þjónandi forystu innan þjóðkirkjunnar. Ritgerð Sigurgísla Birtingarmynd þjónandi forystu í starfi presta er meistaraprófsritgerð í stjórnun og stefnumótun við Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands í júní 2013.

Í ritgerðinni segir: ,,Helstu niðurstöður eru þær að birtingarmynd þjónandi forystu í starfi prestsins þykir nokkuð skýr og virðist grundvöllur í öllu starfi prestsins byggja á hlustun, með og án orða.Hann þarf að geta hlustað á sóknarbörn sín, samfélag inna sem utan sóknar en hann þarf líka að geta hlustað á sjálf sig og eigin takmarkanir.“ Ritgerðin er aðgengileg á www.skemman.is og hér (pdf).

Fuglarnir (Þjónandi forysta branding)
Þjónandi forysta branding

2013-06-23 11.34.24