Hugmyndir og tillögur þátttakenda á ráðstefnunni 14. júní 2013. – Hlutverk og aðferðir þjónandi leiðtoga

Á ráðstefnunni 14. júní 2013 um þjónandi forystu, menntun, sköpun og samfélag sátu þáttttakendur saman í hópum og ræddu sín á milli um nokkrar spurningar um hlutverk og aðferðir þjónandi leiðtoga:

  1. Hver eru að mati hópsins mikilvægustu hlutverk eða einkenni í fari þjónandi leiðtoga?
  2. Hvernig má nota aðferðir þjónandi forystu til að bæta samskipti? 
  3. Hvaða aðferðir eru gagnlegar til að færa sig nær hlutverki þjóns í stað hlutverk ofurhetju (frá hetjudáð til hógværðar – from hero to host)?

Samtalið í hópunum var líflegt, margar hugmyndir ræddar og fróðlegar og skemmtilegar tillögur settar fram. Hér má lesa (pdf) helstu niðurstöður og hugmyndir hópanna.

Spurningar sem rætt var um eru í ráðstefnuritinu, á bls. 7 og þar eru einnig ágrip allra erindanna.

Lena-Stori-Hopur-14-Juni Akureyri-Sigr-14-Juni Elin-Maria-14-Juni Hopar-Brynhildur-14-Juni-2013 Hopar-Hr-14-Juni-2013 Bokabud-14-Juni Jon-Tomas-14-Juni

Sigrun-Thora-SKuli-14-Juni

Halldora-Steinunn-14-Juni Sigrun-Thora-SKuli-14-Juni

Hopur-11-14-Juni

 

Gudlaug-14-Juni

Gunnhildur-14-Juni

Birna-14-Juni

Fanny-BF

Hjukrfr-Hulda-14-Juni

Hopar-Hr-14-Juni-2013

 

Hopar-1-14-Juni-2013

Hopar-Vilborg-14-Juni