Þjónandi forysta

  • Þekkingarsetur, viðburðir
    • Ráðstefnur hér á landi frá 2008
      • Ráðstefna um þjónandi forystu á Bifröst 25. september 2015
      • Ráðstefna á Bifröst 31. október 2014 – Dagskrá
      • Samstaða og árangur – Ráðstefna 14. júní 2013
  • Pistlar
  • Rannsóknir, greinar & bækur
    • Þjónandi forysta í hnotskurn
    • Í atvinnulífinu
    • Líkan Dirk van Dierendonck um þjónandi forystu
    • Íslenskar rannsóknir
  • Fréttabréf
  • Hafa samband
  • English
You are here: Home / Bækur og ritrýndar íslenskar greinar

Bækur og ritrýndar íslenskar greinar

Bækur um þjónandi forystu til sölu í Bóksölu stúdenta

Bóksala stúdenta hefur til sölu bækur um þjónandi forystu og þar á meðal fyrstu bók Róbert K. Greenleaf, Servant as Leader sem hann gaf fyrst út árið 1970 og fleiri áhugaverðar bækur um hugmyndafræðina og rannsóknir á sviðinu.

Sjá nánari upplýsingar á vefsíðu Bóksölunnar:

Robert K. Greenleaf (1970). The Servant as Leader.

Dirk van Dierendonck og Kathleen Patterson (2010). Servant Leadership: Developments in Theory and Research.

Kent M. Keith (2010). The Case for Servant Leadership.

 

————————————————————————————————–

Bækur um þjónandi forystu til sölu í BNA. The Greenleaf Center for Servant Leadership Westfield, Indiana í Bandaríkjunum selur ýmsar mjög góðar bækur í vefverslun. Smellið hér til að tengjast bandarísku vefverslunnni.

———————————————————————————————–

Bækur um þjónandi forystu á bókasöfnum

Margar bækur um þjónandi forystu eru til útláns á bókasöfnum, t.d. Borgarbókasafni og bókasafni Háskólans á Akureyri. Á Akureyri eru til dæmis til öll smáritin sem Robert K. Greenleaf gaf út um þjónandi forystu, m.a. Servant as Leader (1970), Insitute as Servant (1972), Leadership Crisis (1978) og fleiri.


Rirtýndar greinar um þjónandi forystu hér á landi

Sigrún Gunnarsdóttir. Hugmyndafræði þjónandi forystu, tímaritið Glíman, 2011.

Rannsóknargrein Birnu Gerðar Jónsdóttur, Sigrúnar Gunnarsdóttur og Ólafar Ástu Ólafsdóttir. Barneignir, skipulag, þjónusta, þjónand forysta, Stjórnmál og stjórnsýsla, 2011. 

Sigrún Gunnarsdóttir og Birna Gerður Jónsdóttir. Rannsóknir hér á landi, Stjórnmál og stjórnsýsla, 2013.

Sigrúnar Gunnarsdóttur. Stjórnun í heilbrigðisþjónustu, Servant Leadership & Sustainable Nordic Health Care (afrit), 2014.

Guðjón Ingi Guðjónsson og Sigrún Gunnarsdóttir (2014). Þjónandi forysta í Háskóla Íslands. Birt í Tímaritinu Stjórnmál og stjórnsýsla. (pdf).

Sólveig Reynisdóttir og Sigrún Gunnarsdóttir (2015). Líðan þjónustustarfsmanna upplýsingatæknifyrirtækja og þjónandi forysta. Vorráðstefna Viðskiptafræðistofnunar Háskóla Íslands (pdf).

———————————————-

Ýmislegt um þjónandi forystu

» Þjónandi forysta í hnotskurn er sett hér fram.

» Þjónandi forysta í atvinnulífinu. Hér má sjá dæmi um nokkur fyrirtæki sem byggja starf sitt á þjónandi forystu.

Hér eru nokkrar glærur til kynningar á þjónandi forysta (PDF)

Nokkur dæmi um þekkt orð og tilvitnanir um þjónandi forystu …


Hér er sýnishorn af íslenskri þýðingu bókarinnar The case for servant leadership (Kent M. Keith, 2008).

The Case For Servant Leadership

Robert K. Greenleaf (1970)

The Servant As Leader - Robert K. Greenleaf

James A. Autry (2001)

Samantekt James Autry á ráðstefnu í Skálholti 20. júní 2008.

The Servant Leader - James A. Autry–

—————————————————————

What is Servant Leadership? …

Robert K. Greenleaf´s Writings

Servant Leadership Quotes …

Share this:

  • Facebook
  • Twitter
  • Email
  • More
  • Print
  • LinkedIn
  • Pinterest
  • Tumblr
  • Reddit
  • Pocket

Fylgstu með okkur

  • Facebook
  • Twitter
  • YouTube

Þjónandi forysta í hnotskurn

Í stuttu máli má lýsa þjónandi forystu sem samspili þriggja meginstoða sem allar eru innbyrðis tengdar og mynda eina heild:

1) Fyrsta stoðin er einlægur áhugi á hugmyndum og hagsmunum annarra sem birtist með einbeittri hlustun og aðgerðum sem efla aðra og aðstoða þá til að blómstra og að njóta sín.

2) Önnur stoðin er vitun og sjálfsþekking sem birtist í sjálfsöryggi, auðmýkt og hugrekki.

3) Þriðja stoðin er framsýni og skörp sýn á hugsjón sem birtist með sýn á tilgang og ábyrgðarskyldu.

Segja má að fyrstu tvær stoðirnar myndi þjónustuhluta þjónandi foyrstu og þriðja stoðin myndar forystuhlutann. Sjá nánari lýsingu hér.

Líkanið sem hér er lýst byggir á hugmyndum Robert K. Greenleaf sem upphafsmaður þjónandi forystu og birti fyrsta rit sitt um hugmyndina árið 1970 og segir þar m.a.: ,,Þjónandi leiðtogi er í fyrsta lagi þjónn. […] Það byrjar með eðlislægri tilfinningu um að vilja þjóna, að þjóna fyrst. Síðar leiðir meðvituð ákvörðun viðkomandi til forystu. Slíkur einstaklingur er ólíkur þeim sem er fyrst leiðtogi, líklega vegna takmarkaðrar löngunar til valda og efnislegra gæða. (Greenleaf, 1970/2008, 15). Sjá nánar hér.

Copyright © 2023 · News Pro Theme on Genesis Framework · WordPress · Log in

 

Loading Comments...