Bækur og ritrýndar íslenskar greinar

Bækur um þjónandi forystu til sölu í Bóksölu stúdenta

Bóksala stúdenta hefur til sölu bækur um þjónandi forystu og þar á meðal fyrstu bók Róbert K. Greenleaf, Servant as Leader sem hann gaf fyrst út árið 1970 og fleiri áhugaverðar bækur um hugmyndafræðina og rannsóknir á sviðinu.

Sjá nánari upplýsingar á vefsíðu Bóksölunnar:

Robert K. Greenleaf (1970). The Servant as Leader.

Dirk van Dierendonck og Kathleen Patterson (2010). Servant Leadership: Developments in Theory and Research.

Kent M. Keith (2010). The Case for Servant Leadership.

 

————————————————————————————————–

Bækur um þjónandi forystu til sölu í BNA. The Greenleaf Center for Servant Leadership Westfield, Indiana í Bandaríkjunum selur ýmsar mjög góðar bækur í vefverslun. Smellið hér til að tengjast bandarísku vefverslunnni.

———————————————————————————————–

Bækur um þjónandi forystu á bókasöfnum

Margar bækur um þjónandi forystu eru til útláns á bókasöfnum, t.d. Borgarbókasafni og bókasafni Háskólans á Akureyri. Á Akureyri eru til dæmis til öll smáritin sem Robert K. Greenleaf gaf út um þjónandi forystu, m.a. Servant as Leader (1970), Insitute as Servant (1972), Leadership Crisis (1978) og fleiri.


Rirtýndar greinar um þjónandi forystu hér á landi

Sigrún Gunnarsdóttir. Hugmyndafræði þjónandi forystu, tímaritið Glíman, 2011.

Rannsóknargrein Birnu Gerðar Jónsdóttur, Sigrúnar Gunnarsdóttur og Ólafar Ástu Ólafsdóttir. Barneignir, skipulag, þjónusta, þjónand forysta, Stjórnmál og stjórnsýsla, 2011. 

Sigrún Gunnarsdóttir og Birna Gerður Jónsdóttir. Rannsóknir hér á landi, Stjórnmál og stjórnsýsla, 2013.

Sigrúnar Gunnarsdóttur. Stjórnun í heilbrigðisþjónustu, Servant Leadership & Sustainable Nordic Health Care (afrit), 2014.

Guðjón Ingi Guðjónsson og Sigrún Gunnarsdóttir (2014). Þjónandi forysta í Háskóla Íslands. Birt í Tímaritinu Stjórnmál og stjórnsýsla. (pdf).

Sólveig Reynisdóttir og Sigrún Gunnarsdóttir (2015). Líðan þjónustustarfsmanna upplýsingatæknifyrirtækja og þjónandi forysta. Vorráðstefna Viðskiptafræðistofnunar Háskóla Íslands (pdf).

———————————————-

Ýmislegt um þjónandi forystu

» Þjónandi forysta í hnotskurn er sett hér fram.

» Þjónandi forysta í atvinnulífinu. Hér má sjá dæmi um nokkur fyrirtæki sem byggja starf sitt á þjónandi forystu.

Hér eru nokkrar glærur til kynningar á þjónandi forysta (PDF)

Nokkur dæmi um þekkt orð og tilvitnanir um þjónandi forystu …


Hér er sýnishorn af íslenskri þýðingu bókarinnar The case for servant leadership (Kent M. Keith, 2008).

The Case For Servant Leadership

Robert K. Greenleaf (1970)

The Servant As Leader - Robert K. Greenleaf

James A. Autry (2001)

Samantekt James Autry á ráðstefnu í Skálholti 20. júní 2008.

The Servant Leader - James A. Autry

—————————————————————

What is Servant Leadership? …

Robert K. Greenleaf´s Writings

Servant Leadership Quotes …