Kynningarfundur 22. mars 2012

Nýjar leiðir til að efla samstöðu og árangur

Á ráðstefnunni 14. júní nk. fjalla erlendir og íslenskir sérfræðingar um leiðir til að efla samstöðu og til að ná góðum árangri á vinnstöðum og í samfélaginu.

Dagskrá ráðstefnunnar:

Kl. 8:30 – Ráðstefnan sett

Dr. Margaret Wheatley: Lykilfyrirlestur: Leadership in Turbulent Times: From Hero to Host. Ágrip fyrirlesturs (pdf).

Una Steinsdóttir, framkvæmdastjóri viðskiptabankasviðs Íslandsbanka: Framtíðarsýn Íslandsbanka er að vera fremst í þjónustu, hvernig nær bankinn því markmiði?

Aðalbjörg Stefanía Helgadóttir, skólahjúkrunarfræðingur og höfundur: Samskiptaboðorðanna. Samskiptaboðorð þjónandi leiðtoga.

Tómas Guðbjartsson prófessor og hjartaskurðlæknir Landspítala: Menntun og rannsóknir ungs fólks – forsendur nýrrar þekkingar.

Kl. 11:45 – Hádegisverður og samtal í hópum

Dr. Carolyn Crippen: Lykilfyrirlestur: Seven Pillars of Servant Leadership: An Action Plan. Ágrip fyrirlesurs (pdf).

Sigrún Gunnarsdóttir, dósent Háskóla Íslands: Rannsóknir hér á landi um þjónandi forystu. Þóra Hjörleifsdóttir, deildarstjóri við Síðuskóla Akureyri: Stjórna skólastjórnar, á Norðurlandi eystra, skólum sínum í anda þjónandi forystu? Hulda Rafnsdóttir, hjúkrunarfræðingur og gæðastjóri á Sjúkrahúsinu á Akureyri: Árangursrík stjórnun og forysta innan heilbrigðisþjónustunnar

Charlotte Böving, leikkona og leikstjóri. Þjónandi forysta í leikhúsinu.

Jón Gnarr, borgarstjóri: Kjötiðnaðarmaður, leigubílstjóri, leikari og borgarstjóri.

Kl. 16 – Ráðstefnulok

Þjónandi forysta – menntun, sköpun og samfélag. Ráðstefna í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi 14. júní 2013

Margaret  Wheatley mun fjalla um nýja sýn á hlutverk leiðtoga. Skilaboð hennar eru m.a. ,,To create personal and organizational responsiveness, to solve complex problems quickly and to create resiliency requires leaders to assume a new role, that of host, not hero. A leader-as-host establishes the conditions for staff to think well together, to resolve complex problems, to learn from experience and thus develop the capacity to respond intelligently and effectively in an environment of continuous change and frequent crises”.. Hér er áhugavert viðtal við Meg Wheatley.

Á ráðstefnunni mun Carolyn Crippen einnig fjalla um aðferðir þjónandi leiðtoga og segir m.a. ,,Servant-leaders know the stabilizing effects of integrity, humility, and trust in organizations.  By putting the needs of others first, while supporting diversity and creating a sense of belonging, organizations are able to negotiate conflicts and build strong collaborative teams”. 

Skráning á ráðstefnuna er hér.

SAMSUNG