Ráðstefna 14. október 2011 Þjónandi forysta

Ráðstefna í Skálholti föstudaginn 14. október 2011 kl. 11 – 16

Servant Leadership. Conference at Skalholt 14 October 2011

Aðalfyrirlesarar (Key-note speakers):

Dirk van DierendonckDr. Dirk van Dierendonck, Associate Professor of Organizational Behavior, Rotterdam School of Management, Erasmus University, Rotterdam

Kasper EdwardsDr. Kasper Edwards, Senior Researcher  of Management Engineering Work, Technology and Organisation, Technical University of Denmark (DTU)

Dagskrá:

11:00 Ráðstefna sett – Dr. Kristinn Ólason

11:10 Dr. Dirk van Dierendonck
Servant Leadership, a state-of-the-art overview

12:10 Dr. Björn Zoëga, forstjóri Landspítala
Landspítali og þjónandi forysta

12:30 Aðalheiður Héðinsdóttir, forstjóri Kaffitárs
Sá uppsker mest, sem þjónar best

12:50 Samtal í hópum og hádegisverður í Skálholtsskóla

14:20 Dr. Kasper Edwards
Servant leadership, psychosocial work environment and performance

15:20 Guðrún Hrefna Guðmundsdóttir, skólameistari FB
Hvernig nýtist hugmyndafræði þjónandi forystu í skólastarfi?

15:40 Dr. Sigrún Gunnarsdóttir, lektor HÍ
Vigdís Magnúsdóttir – Fyrirmynd þjónandi forystu

16:00 Ráðstefnuslit

Fundarstjóri: Gunnbjörg Óladóttir

 

Vinsamlega skráið þátttöku á vef Skálholts (on-line registration)

Ráðstefnan er tileinkuð minningu Vigdísar Magnúsdóttur sem hefði orðið áttræð á árinu. Hún var hjúkrunarforstjóri og forstjóri Landspítala um árabil og var mikilvæg fyrirmynd þjónandi forystu hér á landi.