Dr. Kent M. Keith heldur fyrirlestur í hátíðasal Háskóla Íslands mánudaginn 8. mars nk. kl. 16 – 17.
Dr. Keith mun fjalla um þjónandi forystu undir yfirskriftinni Servant Leadership: Ethical, Practical, and meaningful.
Fyrirlesturinn er öllum opinn og er skipulagður í samvinnu viðskiptafræðideildar, guðfræði- og trúarbragafræðideildar og hjúkrunarfræðideildar Háskóla Íslands.
Nánari upplýsingar um Dr. Kent M. Keith má sjá á þessu síðum:
www.kentmkeith.com
www.paradoxicalcommandments.com
www.greenleaf.org/aboutus/staff.html