Sjötta ráðstefnan um þjónandi forystu var haldin á Háskólanum á Bifröst föstudaginn 25. september 2015 kl. 10 – 15:30. Yfirskrift ráðstefnunnar er: Þjónandi forysta og brautryðjendur. Á ráðstefnunni leituðu fyrirlesarar og þátttakendur svara við spurningunni: ,,Hvernig getur þjónandi forysta verið drifkraftur brautryðjandans?”.
Dagskrá
kl. 10:00 Opnun
Dr. Carolyn Crippen, Victoria University, Kanada.
Margaret Benedictsson 1866-1956: Pioneer & Social Activist.
Haraldur Líndal Pétursson, forstjóri Johan Rönning.
(Ó)meðvituð þjónandi forysta innan Johan Rönning.
.
Kolfinna Jóhannesdóttir, sveitarstjóri Borgarbyggðar.
Þjónandi forysta í stjórnun sveitarfélags.
Róbert Jack, heimspekingur.
Þrjár persónur Platons og þroski þjónandi leiðtoga.
12:10 – 13:40 Hlé og samtal í hópum
Dr. Kasper Edwalds, DTU Kaupmannahöfn.
The servant leadership of change – Successful change required leaders to stand back.
Hildur Eir Bolladóttir, prestur og rithöfundur Akureyri.
Að finna merkingu og styrk í vanmætti sínum.
Einar Svansson, lektor Háskólanum á Bifröst.
Skipulag og þjónandi forysta.
Dr. Carolyn Crippen, Victoria University, Kanada.
Begin with Listening.
kl. 15:30 Ráðstefnulok
Ráðstefnustjórar: Margrét Jónsdóttir Njarðvík og Ólöf Hugrún Valdimarsdóttir.
Samstarfsaðilar: