Ráðstefna um þjónandi forystu 14. júní 2013 í Listasafni Reykjavíkur. Aðalfyrirlesarar eru Dr. Margaret Wheatley sem fjallar um Leadership in Turbulent Times: From Hero to Host og Dr. Carolyn Crippen sem fjallar um Seven Pillars of Servant Leadership: An Action Plan. Fjöldi þátttakenda er takmarkaður. Skráning á ráðstefnuna er hér á síðunni.