Ráðstefnur hér á landi frá 2008

Þekkingarsetur um þjónandi forystu stendur fyrir ráðstefnum, námsstefnum og málþingum um þjónandi forystu.

2008. Fyrsta ráðstefnan um þjónandi forystu hér á landi var haldin 20. júní 2008. Ráðstefna haldin Skálholt í júní 2008, aðalfyrirlesarar voru James Autry og Kent M. Keith

2010. Námsstefna haldin Skálholt í mars 2010, aðalfyrirlesari var Kent M. Keith

2011. Ráðstefna haldin Skálholt í október 2011, aðalfyrirlesarar voru Dirk van Dierendonck og Kasper Edwards.

2013. Ráðstefna haldin í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsinu í júní 2013, aðalfyrirlesarar voru Margaret Wheatley og Carolyn Crippen.

2014. Ráðstefna haldin á Bifröst í samvinnu Þekkingarseturs um þjónandi forystu og Háskólans á Bifröst 31. október 2014, aðalfyrirlesari var Gary Kent.

2015. Ráðstefna haldin á Bifröst í samvinnu Þekkingarseturs um þjónandi forystu og Háskólans á Bifröst 25. september 2015. Fyrirlesarar Dr. Carolyn Crippen, Dr. Kasper Edwalds og Gunnar Hólmsteinn.

.