Fuglarnir (Þjónandi forysta branding)

Samstaða og árangur – Ráðstefna 14. júní 2013

Hér er hlekkur á rit ráðstefnunnar 2013.

Ráðstefna um þjónandi forystu 14. júní 2013 í Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsinu.

Nýjar leiðir til að efla samstöðu og árangur á vinnustöðum og í samfélaginu. Þjónandi forysta – menntun, sköpun og samfélag.

Erlendir og íslenskir sérfræðingar fjalla um leiðir til betri samvinnu og meiri árangurs í samfélaginu.

Dagskrá ráðstefnunnar:

Kl. 8:30 – Ráðstefnan sett

Dr. Margaret Wheatley: Lykilfyrirlestur: Leadership in Turbulent Times: From Hero to Host. Ágrip fyrirlesturs (pdf).

Una Steinsdóttir, framkvæmdastjóri viðskiptabankasviðs Íslandsbanka: Framtíðarsýn Íslandsbanka er að vera fremst í þjónustu, hvernig nær bankinn því markmiði?

Aðalbjörg Stefanía Helgadóttir, skólahjúkrunarfræðingur og höfundur: Samskiptaboðorðanna. Samskiptaboðorð þjónandi leiðtoga.

Tómas Guðbjartsson prófessor og hjartaskurðlæknir Landspítala: Menntun og rannsóknir ungs fólks – forsendur nýrrar þekkingar.

Kl. 11:45 – Hádegisverður og samtal í hópum

Dr. Carolyn Crippen: Lykilfyrirlestur: Seven Pillars of Servant Leadership: An Action Plan. Ágrip fyrirlesurs (pdf).

Sigrún Gunnarsdóttir, dósent Háskóla Íslands: Rannsóknir hér á landi um þjónandi forystu. 

Þóra Hjörleifsdóttir, deildarstjóri við Síðuskóla Akureyri: Stjórna skólastjórnar, á Norðurlandi eystra, skólum sínum í anda þjónandi forystu?

Hulda Rafnsdóttir, hjúkrunarfræðingur og gæðastjóri á Sjúkrahúsinu á Akureyri: Árangursrík stjórnun og forysta innan heilbrigðisþjónustunnar

Charlotte Böving, leikkona og leikstjóri. Þjónandi forysta í leikhúsinu.

Jón Gnarr, borgarstjóri: Kjötiðnaðarmaður, leigubílstjóri, leikari og borgarstjóri.

Kl. 16 – Ráðstefnulok

Um er að ræða fjórðu ráðstefnuna á vegum Þekkingarseturs um þjónandi forystu sem starfar samkvæmt samningi við Greenleaf Center for Servant Leadership í Bandaríkjunum.

Á ráðstefnunni verða til sölu ýmsar áhugaverðar bækur um þjónandi forystu frá Greenleaf Center og bækur Margaret Wheatley.

Dr. Margaret Wheatley
Dr. Margaret Wheatley

Dr. Carolyn Crippen
Dr. Carolyn Crippen

Þátttökugjald er kr. 20.000. Þau sem vilja staðfestingu vegna endurgreiðslu frá stéttarfélagi sendi skilaboð til jon hja saltverk.is

Skráning á ráðstefnuna

Greiðslan fer fram í gegnum örugga greiðslusíðu Valitor (128 bita dulkóðun, sama og í heimabankanum).

Einnig er velkomið að greiða í gegnum netbanka: 331 26 4804, kt. 480411-2260 og senda um leið tilkynningu til jon (hjá) saltverk.is sem getur sent til baka staðfestingu á greiðslu.

Styrktaraðilar

Íslandsbanki - Samtök atvinnulífsins - Brim hf.

English

Conference on Servant Leadership, Reykjavík Art Museum June 14, 2013. Keynote speakers will be Dr. Margaret Wheatley and Dr. Carolyn Crippen.

Hashtag: #SLRVK