Gildi hlustunar í þjónandi forystu. ,,Begin with Listening” – Fyrirlestur Carolyn Crippen á ráðstefnunni á Bifröst 25. september 2015

Dr. Carolyn Crippen verður fyrirlesari á ráðstefnunni á Bifröst 25. september 2015. Hún var hér einnig á ráðstefnu um þjónandi forystu í júní 2013 og voru ráðstefnugestir sérstaklega ánægðir með fyrirlestur hennar og frumlegar aðferðir til að ná til áheyrenda. Carolyn mun flytja tvo fyrirlestra á ráðstefnunni í haust, annars vegar um brautryðjendur og þjónandi forystu og hins vegar um gildi hlustunar í áherslum þjónandi forystu. Hér er ágrip að fyrirlestri Carolyn Crippen um gildi hlustunar í þjónandi forystu:

Begin with Listening

Listening is the key step to being a servant-leader.  Servant-leaders care about their followers and the needs of these followers.  Thus, it is critical that one begins with listening (Greenleaf, 1970). It is a difficult process if done well.  There are a few steps and issues related to positive listening.  First, one must listen to one’s self.  Ponder and reflect upon one’s ideas.  The question:  where are you now provides a frame for daily self-reflection.  Then, what have you learned?  The next step is to ask what you hear when listening to another person.  And last, what did you learn?

One must be in the moment with the other person.  Sergiovanni (1992) says that we honour a person when we give them our undivided attention.  By really listening, we are saying, we value that person.  We are investing in that person and their needs.

It is critical to remember that unless what you have to say in a dialogue or conversation adds to the conversation in a positive way, then one should remain silent.  Greenleaf would say:  be silent, be still.  

Our session will discuss the relevance of listening as a servant-leader and provide suggestions for your improvements as active and reflective listeners.

Ráðstefna um þjónandi forystu á Bifröst 25. september 2015

Skráning

thjonandi-forysta-logo

 

 

 

 

 

 

Sjötta ráðstefnan um þjónandi forystu verður haldin á Háskólanum á Bifröst föstudaginn 25. september 2015 kl. 10 – 15:30. Yfirskrift ráðstefnunnar er: Þjónandi forysta og brautryðjendur.

Á ráðstefnunni munu fyrirlesarar og þátttakendur leita svara við spurningunni: ,,Hvernig getur þjónandi forysta verið drifkraftur brautryðjandans?”.

Þátttökugjald kr. 24.900

Skráning

Bifrost JJ

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Dagskrá:

kl. 10 –  Opnun ráðstefnu

kl. 12 – Hádegishlé og samtal í hópum

kl. 15:30 – Lokaorð og ráðstefnuslit

Skráning á ráðstefnuna

Carolyn Crippen er sérfræðingur á sviði þjónandi forystu og mjög skemmtilegur fyrirlesari. Hún er dósent við University of Victoria í Kanada og rannsóknir hennar fjalla meðal annars um þjónandi leiðtoga meðal frumkvöðla í Kanada. Nýlega birti hún t.d. rannsókn um þjónandi forystu í íþróttum. Hér eru nokkrar greinar Carolyn Crippen um þjónandi forystu:

1) Grein Carolyn Crippen um íþróttir og þjónandi forystu (á pdf formi).

2) Grein Carolyn Crippen um skólastjóra og þjónandi forystu (á pdf formi).

3) Doktorsritgerð Carolyn Crippen um brautryðjendur og þjónandi forystu (á pdf formi).

Dr. Carolyn Crippen, Associate Professor of Leadership Studies, Research Fellow, Centre for Youth and Society
Dept. of Educational Psychology & Leadership Studies, Faculty of Education – University of Victoria – Victoria, British Columbia. Heimasíða Carolyn Crippen við University of Victoria Canada

Carolyn Crippen