Íslenskar greinar

Þjónandi forysta: Að styðja aðra til að blómstra og að ná árangri.

Þjónandi forysta snýst um valdeflingu og birtist í því að við: 1) höfum einlægan áhuga á öðrum 2) leggjum okkur fram við að læra og efla sjálfsþekkingu og sjálfsöryggi og 3) höfum skýra sýn á tilgang og stefnuna framundan. Árangurinn er metinn í ljósi þess hversu vel tekst að styðja aðra til að blómstra, verða …

Þjónandi forysta: Að styðja aðra til að blómstra og að ná árangri. Read More »

Þjónandi forysta sem styður sköpunargleði starfsfólks

Sköpun er mikilvægur liður í þjónandi forystu og æ fleiri rannsóknir renna stoðum undir gildi þjónandi forystu til að efla og glæða sköpunarkraft starfsfólks. Robert Greenleaf upphafsmaður þjónandi forystu lagði sérstaka áherslu á sköpunarkraft leiðtogans og sagði að hlutverk leiðtogans væri að glæða samtal um áhugaverðan draum og skapa þannig með starfsfólkinu sameiginlega draum og …

Þjónandi forysta sem styður sköpunargleði starfsfólks Read More »

Íslenskar rannsóknir og áhugaverðar greinar um þjónandi forystu.

Nokkrar rannsóknir um þjónandi forystu hafa verið framkvæmdar hér á landi og ná til einstaklinga á ýmsum sviðum samfélagsins. Um er að ræða rannsóknir sem nýta ýmsar rannsóknaraðferðir, bæði  spurningalistakannanir og eigindlegar rannsóknir með viðtölum. Nokkrar rannsóknanna hafa verið birtar sem ritrýndar greinar, sjá nánari umfjöllun um rannsóknirnar hér. Spurningalistakannanir um þjónandi forystu hér á landi eru unnar …

Íslenskar rannsóknir og áhugaverðar greinar um þjónandi forystu. Read More »