Hugmyndafræðin

Grein Margaret Wheatley: From Hero to Host – Frá hetjudáð til hógværðar

Dr. Margaret Wheatley er gestur þekkingarseturs um þjónandi forystu á ráðstefnunni 14. júní 2013. Dr. Wheatley fjallaði m.a. um mikilvægi þess að stjórnendur og leiðtogar taki að sér hlutverk gestgjafans af hógværð í stað þess að leika hlutverk ofurhetjunnar. Hér  má finna grein Margaret Wheatley: From Hero to Host (pdf) og þar skrifar hún m.a. If […]

Grein Margaret Wheatley: From Hero to Host – Frá hetjudáð til hógværðar Read More »

Af hverju er þörf fyrir þjónandi forystu?

Hvati Robert Greenleaf til að setja fram hugmyndir sínar um þjónandi forystu árið 1970 var leiðtogakreppa sem þá var í Bandaríkjunum. Hann áleit leiðtoga ekki nýta þau tækifæri sem þeir hefðu til að mæta þörfum einstaklinganna og þar með nýttust ekki möguleikarnir til að bæta samfélagsgerðina. Greenleaf leit svo á að úrbæturnar fælust í því að fleiri einstaklingar tækju að

Af hverju er þörf fyrir þjónandi forystu? Read More »