Fyrirlestrar

Þjónandi forysta í stjórnun sveitarfélags – Kolfinna Jóhannesdóttir, sveitarstjóri í Borgarbyggð á ráðstefnunni á Bifröst 25. september 2015

Kolfinna Jóhannesdóttir, sveitarstjóri í Borgarbyggð er meðal fyrirlesara á ráðstefnunni á Bifröst 25. september 2015. Erindið sitt kallar hún: ,,Þjónandi forysta í stjórnun sveitarfélags” og lýsir inntaki þess með eftirfarandi orðum: Í erindi mínu mun ég fjalla um gildi þjónandi forystu í stjórnun sveitarfélags. Mikilvægi þess að hlusta og bera umhyggju fyrir hagsmunum og velferð […]

Þjónandi forysta í stjórnun sveitarfélags – Kolfinna Jóhannesdóttir, sveitarstjóri í Borgarbyggð á ráðstefnunni á Bifröst 25. september 2015 Read More »

Ráðstefna um þjónandi forystu á Bifröst 31. október 2014 – Fyrsta tilkynning

Þann 31. október næstkomandi verður ráðstefna um þjónandi forystu í Háskólanum á Bifröst. Ráðstefnan er samstarfsverkefni Þekkingarseturs um þjónandi forystu og Háskólans á Bifröst. Yfirskrift ráðstefnunnar er Þjónandi forysta, samskipti og samfélagsleg ábyrgð. Aðalfyrirlesari er Gary Kent hjá Schneider Corporation í Bandaríkjunum. Ráðstefnan hefst kl. 10 og mun ljúka um kl. 16, nánar verður tilkynnt um

Ráðstefna um þjónandi forystu á Bifröst 31. október 2014 – Fyrsta tilkynning Read More »

Kynningarfundur um þjónandi forystu 7. apríl 2011

Fimmtudaginn 7. apríl kl. 18 – 19:30 í Fjölbrautarskólanum í Breiðholti, Mánasal, 2. hæð. Framsöguerindi halda þau Gunnbjörg Óladóttir (samantekt á PDF) og Sigurður Ragnarsson (samantekt á PDF). Eftir framsöguerindin verður umræða í hópum yfir súpu í matsal skólans. Þátttökugjald kr. 700.- vegna kostnaðar við súpuna. Vinsamlega tilkynnið þátttöku á heimasíðu þjónandi forystu fyrir kl.

Kynningarfundur um þjónandi forystu 7. apríl 2011 Read More »

Lifandi námstefna og metaðsókn á fyrirlestur í Háskóla Íslands

Námstefnan með Kent M Keith helgina 5. til 7. mars gekk afar vel. Þátttakendur komu víða að og nutu kennslu og leiðsagnar Kents og rökræðu og samtals í vinnuhópum. Mikil ánægja var meðal þátttakenda sem starfa víðsvegar í samfélaginu, t.d sem stjórnendur í viðskiptalífinum, kennarar í framhaldskólum,  rannsakendur og kennarar í háskólum, prestar í þjónustu

Lifandi námstefna og metaðsókn á fyrirlestur í Háskóla Íslands Read More »

Kent M. Keith í Háskóla Íslands 8. mars kl. 16

Dr. Kent M. Keith flytur fyrirlestur sinn Servant Leadership: Ethical, Practical, and Meaningful í hátíðarsal Háskóla Íslands mánudaginn 8. mars kl. 16 Fyrirlesturinn er öllum opinn. Dr. Keith er framúrskarandi fyrirlesari og höfundur bóka um þjónandi forystu. Bók hans The Case For Servant Leadership er með vinsælli bókum um hugmyndafræði og aðferðir þjónandi forystu. Kent

Kent M. Keith í Háskóla Íslands 8. mars kl. 16 Read More »

Fyrirlestur Dr. Kent M. Keith í Háskóla Íslands 8. mars kl. 16

Dr. Kent M. Keith heldur fyrirlestur í hátíðasal Háskóla Íslands mánudaginn 8. mars nk.  kl. 16 – 17. Dr. Keith mun fjalla um þjónandi forystu undir yfirskriftinni Servant Leadership: Ethical, Practical, and meaningful. Fyrirlesturinn er öllum opinn og er skipulagður í samvinnu viðskiptafræðideildar, guðfræði- og trúarbragafræðideildar og hjúkrunarfræðideildar Háskóla Íslands. Nánari upplýsingar um Dr. Kent

Fyrirlestur Dr. Kent M. Keith í Háskóla Íslands 8. mars kl. 16 Read More »

Kent M. Keith með námskeið og fyrirlestur í mars 2010

Dr. Kent M. Keith er framkvæmdastjóri Greenleaf Center for Servant Leadership í Indianapolis í Bandaríkjunum. Hann hélt fyrirlestur á ráðstefnunni um þjónandi forystu 20. júní á síðasta ári. Vakti fyrirlestur hans mikla ánægju þátttakenda fyrir hrífandi framsögu og afburða framsetningu á hugmyndunum um þjónandi forystu. Námskeið í Skálholti 5. – 7. mars 2010 Kent M.

Kent M. Keith með námskeið og fyrirlestur í mars 2010 Read More »