einlægur áhugi

Þjónn fólksins

Volodymyr Zelensky forseti Ukraínu hefur stigið fram sem áhrifamikill leiðtogi sem hefur sameinað þjóð sína og uppörvað hana á örlagaríkum tímum innrásar í landið. Zelenskyy hefur ekki síst vakið athygli fyrir að koma fram sem jafningi fólksins og hefur bókstaflega stigið fram sem leiðtogi sem er fremstur meðal jafningja. Framganga Zelensky á tímum innrásarinnar í […]

Þjónn fólksins Read More »

Almannaþjónar og almannaleiðtogar

Það er mikil gæfa fyrir samfélagið allt að njóta góðs af styrk og öryggi þjónandi leiðtoga á vettvangi almannavarna og lýðheilsu. Hver sem horfir á og hlustar sannfærist um öryggi þriggja manna almannavarnateymisins hér á landi sem daglega birtist á sjónvarpsskjám landsmanna. Ef rýnt er í áherslur þeirra, aðferðir og ásetning blasa við einkenni þjónandi

Almannaþjónar og almannaleiðtogar Read More »

Einföld teikning: Appelsínugulir fuglar

Þjónandi forysta í hnotskurn. Þriggja þátta líkan um þjónandi forystu

Sigrún Gunnarsdóttir hefur sett fram þriggja þátta líka um þjónandi forystu sem byggir á hugmyndum Robert K. Greenleaf. Líkanið var fyrst birt í Tímaritinu Glíman árið 2011. Þættirnir þrír eru einlægur áhugi á hugmyndum og hagsmunum annarra, innri styrkur og framtíðarsýn. Líkan Sigrúnar er byggt á ýmsum ritum Greenleafs, en einkum The Servant as Leader

Þjónandi forysta í hnotskurn. Þriggja þátta líkan um þjónandi forystu Read More »

Sjö leiðir til að skapa traust, sameiginlega ábyrgð og árangur.

Hugmyndafræði þjónandi forystu veitir innsýn í hvernig traust, skoðanaskipti og sameiginleg ábyrgð eru forsendur árangurs. Benda má á sjö leiðir til að skapa traust, sameiginlega ábyrgð og árangur í þjónandi forystu. 1. Sameiginlegur draumur og sameiginleg sýn. Greenleaf sagði eitt af mikilvægustu verkefnum leiðtogans væri að skapa sameiginlegan draum. Skuldbinding við málstað sem veitir innblástur styrkir einstaklingana

Sjö leiðir til að skapa traust, sameiginlega ábyrgð og árangur. Read More »

Þjónandi forysta sem styður sköpunargleði starfsfólks

Sköpun er mikilvægur liður í þjónandi forystu og æ fleiri rannsóknir renna stoðum undir gildi þjónandi forystu til að efla og glæða sköpunarkraft starfsfólks. Robert Greenleaf upphafsmaður þjónandi forystu lagði sérstaka áherslu á sköpunarkraft leiðtogans og sagði að hlutverk leiðtogans væri að glæða samtal um áhugaverðan draum og skapa þannig með starfsfólkinu sameiginlega draum og

Þjónandi forysta sem styður sköpunargleði starfsfólks Read More »

Íslenskar rannsóknir og áhugaverðar greinar um þjónandi forystu.

Nokkrar rannsóknir um þjónandi forystu hafa verið framkvæmdar hér á landi og ná til einstaklinga á ýmsum sviðum samfélagsins. Um er að ræða rannsóknir sem nýta ýmsar rannsóknaraðferðir, bæði  spurningalistakannanir og eigindlegar rannsóknir með viðtölum. Nokkrar rannsóknanna hafa verið birtar sem ritrýndar greinar, sjá nánari umfjöllun um rannsóknirnar hér. Spurningalistakannanir um þjónandi forystu hér á landi eru unnar

Íslenskar rannsóknir og áhugaverðar greinar um þjónandi forystu. Read More »

Steinar Örn Stefánsson: MS rannsókn um þjónandi forystu í nýsköpunarfyrirtækjum

Nýlega lauk Steinar Örn Stefánsson meistararitgerð sinni frá Háskólanum á Bifröst. Ritgerðin ber heitið: Þjónandi forysta og starfsánægja í nýsköpunarfyrirtækjum. Tilgangur rannsóknarinnar var að leggja mat á vægi þjónandi forystu innan íslenskra nýsköpunarfyrirtækja og kanna hversu ánægðir starfsmenn þeirra væru í starfi. Einnig var rannsakað hvort tengsl væru annars vegar á milli þjónandi forystu og starfsánægju og hins

Steinar Örn Stefánsson: MS rannsókn um þjónandi forystu í nýsköpunarfyrirtækjum Read More »

Ný rannsókn um þjónandi forystu og áherslur viðbragðsaðila við eldgosi í Eyjafjallajökli. MSc rannsókn Sólrúnar Auðbertsdóttur

Sólrún Auðbertsdóttir lauk á síðasta ári MSc gráðu í heilbrigðisvísindum frá Háskólanum á Akureyri og fjallaði MSc ritgerð hennar um áherslur viðbragðsaðila við eldgosinu í Eyjafjallajökli.  Sólrún tók viðtöl við alls fjórtán viðbragðsaðila á sviði björgunarstarfa, heilsugæslu, löggæslu og fleiri sviða.  Rannsóknin beindist að áherslum þeirra í samskiptum og samvinnu og voru orð þeirra og

Ný rannsókn um þjónandi forystu og áherslur viðbragðsaðila við eldgosi í Eyjafjallajökli. MSc rannsókn Sólrúnar Auðbertsdóttur Read More »

Er tími frekjuhundsins liðinn? Þjónandi forysta og brautryðjendur á Bifröst 25. september 2015

Þjónandi forysta er hugmyndafræði sem hentar og gerir gagn á flestum, ef ekki öllum, sviðum samfélagsins. Á ráðstefnum undanfarin ár hefur verið varpað ljósi á ýmsar hliðar þjónandi forystu bæði í ljósi rannsókna og ekki síður miðað við reynslu og viðhorf fólks á vinnustöðum, stofnunum og félögum. Í ár eru dregin fram tengsl þjónandi forystu

Er tími frekjuhundsins liðinn? Þjónandi forysta og brautryðjendur á Bifröst 25. september 2015 Read More »

Er Lars Lagerbäck þjónandi leiðtogi?

Margt bendir til þess að Lars Lagerbäck þjálfari íslenska fótboltalandsliðsins sé þjónandi leiðtogi. Það fyrsta sem vekur upp þær pælingar er framkoma hans við leikmennina og áherslur hans í viðtölum við fjölmiðla. Í báðum tilvikum er það hógværð sem er einkennandi, yfirvegum og virðing gagnvart náunganum. Annað sem bendir sterklega til þess að Lagerbäck sé

Er Lars Lagerbäck þjónandi leiðtogi? Read More »