Bifröst

Dagskrá og skráning á ráðstefnuna um þjónandi forystu á Bifröst 31. október 2014

Þátttökugjald á ráðstefnuna er kr. 16.500. Þau sem vilja staðfestingu vegna endurgreiðslu frá stéttarfélagi sendi skilaboð til jon hja saltverk.is Skráning á ráðstefnuna Sérkjör fyrir nemendur: 12.500 kr. ATH. Vinsamlega skráið í athugasemdadálkinn upplýsingar um nám og háskóla. Greiðslan fer fram í gegnum örugga greiðslusíðu Valitor (128 bita dulkóðun, sama og í heimabankanum). Einnig er velkomið að greiða í gegnum …

Dagskrá og skráning á ráðstefnuna um þjónandi forystu á Bifröst 31. október 2014 Read More »

Þjónandi forysta hjá Toyota og Thor Jensen – Erindi Sigrúnar Gunnarsdóttur á Bifröst 31. október 2014

Sigrún Gunnarsdóttir, dósent við Háskólann á Bifröst og Þekkingarsetri um þjónandi forystu mun fjalla um þjónandi forysta hjá Toyota og Thor Jensen á ráðstefnunni á Bifröst 31. október nk. Hún lýsir erindi sínu með þessum orðum: Þjónandi leiðtogi mætir mikilvægum þörfum annarra og skapar aðstæður þar sem starfsfólk blómstrar. Forysta leiðtogans er þjónusta við jafningja, …

Þjónandi forysta hjá Toyota og Thor Jensen – Erindi Sigrúnar Gunnarsdóttur á Bifröst 31. október 2014 Read More »

Bifrestingar: Heimsborgarar og sveitamenn – Erindi Vilhjálms Egilssonar á Bifröst 31. október 2014

Vilhjálmur Egilsson, rektor Háskólans á Bifröst mun fjalla um þjónandi forystu sem eina af stoðum í stjórnunarnámi á Bifröst og í starfsháttum skólans. Erindið nefndir hann Bifrestingar: Heimsborgarar og sveitamenn og lýsir því með þessum orðum: Háskólinn á Bifröst menntar fólk til að vera framsæknir, víðsýnir og umburðarlyndir heimsborgarar en á sama tíma ábyrgir, traustir og gegnheilir …

Bifrestingar: Heimsborgarar og sveitamenn – Erindi Vilhjálms Egilssonar á Bifröst 31. október 2014 Read More »

Gary Kent, gestafyrirlesari á ráðstefnunni á Bifröst 31. október 2014

Gary Kent sem er Integrated Services Director hjá The Schneider Corporation er gestafyrirlesari á ráðstefnunni á Bifröst 31. október nk. Í erindinu mun hann meðal annars fjalla um mikilvægi góðra samskiptahæfileika leiðtogans. Erindi Gary Kent ber yfirskriftina: Anyone could lead perfect people – if there were any og er lýst með þessum orðum: Anyone could lead perfect …

Gary Kent, gestafyrirlesari á ráðstefnunni á Bifröst 31. október 2014 Read More »

„Að vera leiðtogi er að vera mannlegur“ – Erindi Steingerðar Kristjánsdóttur á Bifröst 31. október 2014

Á ráðstefnunni um þjónandi forystu á Bifröst 31. október nk mun Steingerður Kristjánsdóttir verkefnastjóri hjá skóla- og frístundasviði Reykjavíkur fjalla um rannsókn sína um viðhorf stjórnenda í frístundastarfi barna og unglinga til stjórnunar og forystu . Erindi sínu lýsir Steingerður svo: „Að vera leiðtogi er að vera mannlegur“ Markmið rannsóknarinnar var að varpa ljósi á viðhorf stjórnenda í …

„Að vera leiðtogi er að vera mannlegur“ – Erindi Steingerðar Kristjánsdóttur á Bifröst 31. október 2014 Read More »

Upplifun leiðbeinenda af starfsumhverfi sínu: „Maður bara gengur í verkin“ – Erindi Heiðu Bjargar Ingólfsdóttur á Bifröst 31. október 2014

Heiða Björg Ingólfsdóttir, leikskólakennari á Hulduheimum Akureyri mun fjalla um rannsókna sína um starfsumhverfi leiðbeinenda á leikskólum á ráðstefnunni um þjónandi forystu á Bifröst 31. október nk. Heiða Björg nefnir erindi sitt: Upplifun leiðbeinenda af starfsumhverfi sínu: „Maður bara gengur í verkin“ og lýsir því með þessum orðum: Rannsóknin fjallar um stöðu leiðbeinenda í leikskólum …

Upplifun leiðbeinenda af starfsumhverfi sínu: „Maður bara gengur í verkin“ – Erindi Heiðu Bjargar Ingólfsdóttur á Bifröst 31. október 2014 Read More »

Þjónandi forysta í umhverfi löggæslunnar Erindi Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur á Bifröst 31. október 2014

Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjóri mun fjalla um þjónandi forystu í umhverfi löggæslunnar á ráðstefnunni um þjónand forystu á ráðstefnunni á Bifröst 31. október nk. Umræðuefni sínu lýsir Sigríður Björk með þessum orðum: Í erindinu verður fjallað um reynslu lögreglunnar á Suðurnesjum af þjónandi forystu til að efla og þróa starfið. Reynslan sýndi meðal annars hversu mikilvægt …

Þjónandi forysta í umhverfi löggæslunnar Erindi Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur á Bifröst 31. október 2014 Read More »

Þjónandi leiðtogi: Þræll eða þrælgóður leiðtogi? – Erindi Sigurðar Ragnarssonar á Bifröst 31. október

Sigurður Ragnarsson, sviðsstjóri viðskiptasviðs Háskólans á Bifröst mun beina sjónum að forystuþættinum hjá þjónandi leiðtoga í erindi sínu á ráðstefnunni um þjónandi forystu á Bifröst 31. október nk. Sigurður nefnir erindið Þjónandi leiðtogi: Þræll eða þrælgóður leiðtogi?  Í stuttu máli er erindinu lýst svo: Þjónandi forysta er samsett úr tveimur þáttum, þ.e. að þjóna og leiða. …

Þjónandi leiðtogi: Þræll eða þrælgóður leiðtogi? – Erindi Sigurðar Ragnarssonar á Bifröst 31. október Read More »

Reynsla skólastjóra af vinnustaðakönnun Reykjavíkurborgar – Erindi Þórönnu Rósu Ólafsdóttur á Bifröst 31. október

Á ráðstefnunni um þjónandi forystu á Bifröst 31. október nk. mun Þóranna Rósa Ólafsdóttir, skólastýra við Varmárskóla Mosfellsbæ halda erindi sem hún nefnir ,,Reynsla skólastjóra af vinnustaðakönnun Reykjavíkurborgar”. Rannsóknina vann Þóranna til MA-gráðu í uppeldis- og kennslufræði með áherslu á leiðtoga, nýsköpun og stjórnun og lýsir henni í þessum orðum: Á Íslandi er krafa um framsækið …

Reynsla skólastjóra af vinnustaðakönnun Reykjavíkurborgar – Erindi Þórönnu Rósu Ólafsdóttur á Bifröst 31. október Read More »

Er rúm fyrir ást og umhyggju í stjórnmálum og opinberri umræðu? Erindi Óttarrs Proppé á Bifröst 31. október 2014

Óttarr Proppé, alþingismaður mun fjalla um ást og umhyggju í stjórnmálum á ráðstefnunni um þjónandi forystu á Bifröst 31. október nk. og ber erindið yfirskriftina: Er rúm fyrir ást og umhyggju í stjórnmálum og opinberri umræðu? Erindinu lýsir Óttarr svo í stuttu máli: Hugmyndin um sterkan leiðtoga sem allt veit og er fullviss í sinni …

Er rúm fyrir ást og umhyggju í stjórnmálum og opinberri umræðu? Erindi Óttarrs Proppé á Bifröst 31. október 2014 Read More »